Gerðir kirkjuþings - 2004, Síða 32

Gerðir kirkjuþings - 2004, Síða 32
Samkomulag um sálgœslu meðal geðfatlaðra Kirkjuráð veitti styrk að íjárhæð kr. 3 millj. á ári í tvö ár til sálgæslu meðal geðfatlaðra. Styrkurinn er veittur á grundvelli samnings milli Biskupsstofu, Rauða kross Islands og Landspítala-háskólasjúkrahúss. Starfsaðstaða vígslubiskups o.fl. á Akureyri. Kirkjuráð ræddi hugmyndir vígslubiskups á Hólum um starfsaðstöðu á Akureyri fyrir embættið og starfsfólk á vegum prófastsdæmanna. Vígslubiskup hafði lagt til að athugað yrði með kaup á húsnæði við Hafnarstræti á Akureyri, svonefnt Hamborgarhús. Að athuguðu máli þótti það of kostnaðarsamt verkefni, þar sem gagngerar endurbætur hefðu þurft að fara fram á húsnæðinu. Kirkjuráð telur að bæta megi aðstöðu starfsfólks og vígslubiskups og mun kanna möguleika þess áfram. Kirkjudagar 2005 Unnið hefur verið að undirbúningi Kirkjudaga 2005 í Reykjavík á Jónsmessu, en það mál var kynnt á Kirkjuþingi 2003. Til að stuðla að sem mestri þátttöku kirkjufólks af landinu öllu, var veitt vilyrði fyrir ferðastyrk til þeirra þátttakenda sem lengst eiga að, með svipuðum hætti og á Kirkjudögum 2001. Sjómannastofan Eins og greint var frá í síðustu skýrslu Kirkjuráðs fyrir Kirkjuþing 2003 hafði verið gefin út viljayfirlýsing um samstarf við Sjómannadagsráð, Sjómannafélag Reykjavíkur og Vélstjórafélagið um stofnun Sjómannastofu í Reykjavík, er veiti erlendum sjómönnum margvíslega aðstoð og fyrirgreiðslu. Fallið hefur verið ffá áformum um starfrækslu sjómannaþjónustu og málið því ekki lengur á dagskrá. Fasteignaumsýsla Skipt hefur verið um glugga á jarðhæð Kirkjuhússins að Laugavegi 31, Reykjavík og þeir færðir til upprunalegs horfs. Kristnisjóður fékk styrk fyrir hluta kostnaðar frá Reykjavíkurborg til verksins og einnig ffá Húsafriðunamefnd ríkisins. Gallup könnun Samhliða stefnumótunarvinnunni var ákveðið að gera trúarlífskönnun í samstarfi við Gallup með styrk frá Kristnihátíðarsjóði og Kristnisjóði. Þar var jafnframt kannað viðhorf fólks til íslensku þjóðkirkjunnar. Könnunin er sambærileg og sú er gerð var fyrir mörgum árum af tveimur prófessorum við guðfræðideild HÍ. Könnunin liggur hér frammi fyrir þá sem vilja skoða þær niðurstöður sem þegar hafa verið birtar. VII. Lokaorð Af skýrslu þessari er ljóst að Kirkjuráð hefur að venju sinnt margvíslegum verkefnum. Vísað er til greinargerðar framkvæmdastjóra Kirkjuráðs í Árbók kirkjunnar 2003 sem lögð er fram. Þar er og að finna skýrslur stofnana, nefnda og sjóða kirkjunnar og yfirlit yfir hin margvíslegu störf kirkjunnar. Þá fylgja skýrslu þessari ýmis gögn. Kirkjuráð vill þakka sérstaklega forseta Kirkjuþings gott samstarf svo og öðrum sem Kirkjuráð hefur þurft að leita til. 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.