Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 33

Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 33
Nefndarálit Allsherjamefhd hefur Qallað um vandaða og greinargóða skýrslu Kirkjuráðs. Nefndin telur þá skipan mála að birta skýrslur kirkjulegra stofhana og nefnda í Arbók kirkjunnar þegar hafa sannað ágæti sitt. Sá háttur gefur fleirum kost á að kynna sér starf kirkjulegra stofnana en áður var. Auk starfshópa á sviði löggjafar-, Qármála- og kirkjustarfs sem eru Kirkjuráði til ráðgjafar, hefur með samþykkt Kirkjuþings 2003 verið mynduð forsætisnefnd Kirkjuþings. Allsherjamefnd lýsir ánægju sinni með þetta fyrirkomulag og telur það hafa stuðlað að meiri tengslum Kirkjuþings og Kirkjuráðs á milli þinga. Allsherjamefnd lýsir ánægju sinni með tilkomu hlutastarfs á vegum Kirkjuráðs við umsjón fasteigna þeirra sem ráðið annast. Telur nefndin þetta til mikilla bóta og auka festu í þessum málum. Einnig lýsir nefndin ánægju sinni með tilkomu hlutastarfs hjá Kirkjuráði við að veita sóknamefndum ráðgjöf og leiðbeiningar varðandi reikningshald og fjármál almennt. Nefndin telur að með tilkomu aðstoðar við sóknarnefndir sem standa í verklegum ffamkvæmdum sé svarað mikilli þörf og sé full ástæða til að halda þeirri aðstoð áfram. Slík aðstoð eykur með markvissum hætti vönduð vinnubrögð við undirbúning framkvæmdanna. Allsherjamefiid leggur áherslu á að unnið sé í samráði við sóknamefndir en telur óráðlegt að Kirkjuráð taki að sér undirbúning og verklegar ffamkvæmdir í stað sóknamefhda, eins og skilja mætti af orðalagi skýrslunnar. Allsherjamefhd lýsir ánægju sinni með að Kirkjuráð í samráði við stjóm Prestafélags Islands, hafi kynnt fýrir sóknamefndum reglur um greiðslur sókna til presta. Ennfremur væntir nefhdin þess að unnið verði áffam að lausn um greiðslur fyrir aukaverk presta. Eins og ffam kemur í könnun á menntun organista á vegum Tónskóla Þjóðkirkjunnar, er meirihluti þeirra sem þar hefúr lokið námi er starfandi í Þjóðkirkjunni. Allsherjamefnd lýsir einnig ánægju sinni með leiðbeiningar fyrir organista sem koma til starfa innan íslensku þjóðkirkjunnar. Varðandi afgreiðslu mála Kirkjuþings 2003 vill allsherjamefnd taka ffam eftirfarandi: Nefndin getur fallist á þá málsmeðferð 6. máls 2003 að mótun stefnu í kærleiksþjónustu kirkjunnar við leik- og grunnskólaböm hafi verið felld undir kaflann um kirkju og skóla í ffæðslustefnu Þjóðkirkjunnar, enda verði gætt að framkvæmd málsins við útfærslu ffæðslustefnunnar. Allsherjanefnd fékk Karl Sigurbjömsson biskup íslands á sinn fund til að ræða nánar um stöðu samninga milli ríkis og kirkju vegna prestssetra. Auk þess hefúr nefndin farið yfir þær ábendingar sem komu ffam við fýrri umræðu um málið. Nefndin leggur til að endumýjað verði til eins árs umboð Kirkjuráðs til viðræðna við ríkið um málefni prestssetranna. Nefndin styður stjóm Prestssetrasjóðs og Kirkjuráð í því að standa vörð um réttindi kirkjueigna vegna sölu landbúnaðarráðuneytis á þeim, svo sem með 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.