Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 41

Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 41
4. mál. Starfsskýrsla Prestssetrasjóðs Flutt af Prestssetrasjóði. Frsm. Bjami Kr. Grímsson Starfsskýrsla Prestssetrasjóðs 1. júlí 2003 til 30. júní 2004 Hinn 1. janúar 1994 öðluðust gildi lög um prestssetur nr. 137, dags 31. desember 1993. Samkvæmt 8. grein laganna tók stjóm Prestssetrasjóðs við yfirstjóm prestssetra, sem verið höfðu í höndum dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, “svo og réttindum og skyldum sem þeim fylgja Starfsreglur nr. 826/2000 með síðari breytingum fjalla um starfssemi sjóðsins. Þar segir m.a.: “Hvert lögboðið prestssetur er hluti af embcetti prestsins. Prestur er vörslumaður prestsseturs og ber ábyrgð áþví ásamt prestssetrasjóði, sem starfar í umboði kirkjuþings. ” Stjórn og starfsmenn A kirkjuþingi 2002 var núverandi stjóm sjóðsins kosin, en hana skipa; Bjami Kr. Grímsson, Reykjavík, formaður, Lárus Ægir Guðmundsson, Skagaströnd, og sr. Lára G. Oddsdóttir, Valþjófsstað. Varamenn eru: Sr. Guðjón Skarphéðinsson, Staðastað, Kristrún Heimisdóttir, Reykjavík og Ólafur Eggertsson, Berunesi. Stjórnin hefur haldið 11 stjómarfundi á tímabilinu auk Qölda vinnufunda einstakra stjómarmanna með starfsmönnum sjóðsins. Sr. Guðjón Skarphéðinsson sat flesta stjómarfundi ársins á meðan sr. Lára G. Oddsdóttir var í leyfi frá stjórnarstörfum. Framkvæmdastjóri sjóðsins er Höskuldur Sveinsson, arkitekt. Framkvæmdastjóri Prestssetrasjóðs hefur það hlutverk með höndum að sinna daglegri stjórnun og rekstri sjóðsins. Hann sinnir stjórnsýslu sjóðsins og öðmm verkefnum sem honum eru falin af stjóm hans hverju sinni. Kristín Mjöll Kristinsdóttir, innanhússarkitekt, hefur áfram gengt starfí eftirlitsmanns prestssetra ásamt því að annast yfirferð reikninga og hluta af bókhaldsvinnu fyrir sjóðinn. Frá 1. jan. 2003 hefur Kristín verið í 80% starfi fyrir Prestssetrasjóð, en í 20% starfi fyrir Kirkjumálasjóð og Kristnisjóð. Prestssetrasjóður er með samning við Biskupsstofu um skjalavörslu, bókhald og fjárvörslu, svo og aðstöðu fyrir skrifstofu á 4. hæð Kirkjuhússins að Laugavegi 31. Stjórn og starfsmenn sjóðsins hafa á tímabilinu haft með höndum fjölþætt verkefni, sem fyrr. Fjárhagur Í byrjun ársins 2003 var undirritað langtímalán hjá SPRON. Þá var skuldbreytt yfirdráttarheimild sjóðsins í lán til 25 ára. Vaxtagjöld og verðbætur sem sjóðurinn greiðir hafa nú lækkað milli ára og ætla má að svo verði áfram. Ársreikningur 2003 með áritun Ríkisendurskoðunar sýnir tekjuafgang að upphæð 8,7 millj. kr. og óráðstafað eigið fé rúmar 117 millj. kr. Munar þar mestu um bætur sem greiddar voru frá Landsvirkjun vegna virkjunar við Kárahnjúka. Hefði ekki komið til 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.