Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 43

Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 43
að halda forgangsröðum verkefna. Heildarkostnaður vegna viðhalds á árinu 2003 nam um 59 millj. kr. Stöðugt er lögð áhersla á að stjóm sjóðsins með framkvæmdastjóra hafi gott eftirlit með framkvæmdum, þannig að verkáætlanir standist og leigjendur geti ekki stofnað til ósamþykktra útgjalda. Starfsmenn sjóðsins leggja fyrir hvem stjómarfund skýrslur varðandi viðhaldsþörf og þau verkefni sem em í vinnslu ásamt forgangsröðun endurbóta og viðgerða á prestssetrum. Helstu viðhaldsverkefni árið 2003 Fellsmúli. Nýtt þak og einangrun endurnýjuð, múrviðgerðir eftir jarðskjálfta, húsið allt múrað og málað. Skipt var um drenlögn, svalahandrið og hellulögn við hús. Hveragerði. Lokið var við viðgerð frá fyrra ári með múrviðgerðum á húsi og tröppum. Prestssetrið var allt málað að utan og talsvert að innan. Vatnslagnir og ofnar vom endumýjuð að hluta. Nýtt eldhús var sett upp. Akranes. Viðgerð ffá fyrra ári var lokið. Málað að innan eftir gluggaskipti og þakkantur málaður. Hólmavík. Þakkantur lagfærður, þak málað. Gert við opnanleg fóg og gluggar málaðir. Eldhús endumýjað. Hruni. Múrviðgerðir að utan og gluggaskipti. Grundarfjörður. Heildarendumýjun á eldhúsi - innrétting, gólfefni og lagnir. Þorlákshöfn. Nýjar þakrennur og niðurfóll. Gler og glerjun í stofu ásamt sólbekkjum, innrétting í eldhúsi lagfærð. Melstaður. Bílskúr var einangraður og málaður. Skipt um bílskúrshurð. Heydalir. Gamlar tröppur vom brotnar niður og aðrar byggðar. Þakkantar og gluggar málaðir og nýjar tröppur fuavarðar. Þórshöfn. Múrviðgerðir og málun á húsi. Tálknaförður. Heildarendumýjun á baðherbergi - innrétting, gólfefni og lagnir. Nýtt prestssetur - Glaumbœr í Skagafirði. Þann 15. október 2003 fór fram lokaúttekt á nýja prestssetrinu að Glaumbæ í SkagaQarðarprófastsdæmi og skilaði verktakinn húsinu formlega af sér til Prestssetrasjóðs sama dag. Þessi framkvæmd hafði lengi verið á ioforðalista, jafnvel áður en til Prestssetrasjóðs var stofnað, svo segja má að tími hennar hafí löngu verið kominn. Húsið, sem er allt hið glæsilegasta, er byggt úr timbri. Það er ein hæð ásamt risi, samtals um 260 m2 að stærð með bílskúr. Byggingartími þess var tæplega eitt ár. Hönnun hússins var í höndum Teiknistofu Guðrúnar Jónsdóttur, arkitekts, en verkfræðilega hönnun gerði Leifur Benediktsson, byggingarverkfræðingur. Rafhönnuður var fyrirtækið Rafhönnun hf. Byggingarverktaki var Trésmiðjan Stígandi, Blönduósi. Fjölskylda prestsins, sr. Gísla Gunnarssonar flutti inn í húsið þann 25. október. Blessaði sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum það við hátíðlega athöfn þann 1. des. að viðstöddu heimilisfólki, prófasti Skagafjarðarprófastsdæmis, stjóm og starfsfólki Prestssetrasjóðs og hönnuði hússins. Fréttabréf Á tímabilinu voru gefin út tvö fréttabréf þar sem sagt er frá ákvörðunum stjórnar, framkvæmdum á prestssetrunum og starfsemi sjóðsins. Stefnt er að því sem áður að útgáfa fréttabréfs haldi áfram og gefín verði út a.m.k. tvö fféttabréf á ári, enda hefur það mælst vel fyrir. 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.