Gerðir kirkjuþings - 2004, Page 49

Gerðir kirkjuþings - 2004, Page 49
2. 3. b) Kirkjufræðsla o Skipulag kirkjunnar o Kirkjustarf, söngur, tilbeiðsla o Kærleiksþjónusta - hjálparstarf o Fræðsla fyrir kirkjukóra Vöxtur og þroski einstaklinga og Qölskyldna a) Viðtöl við verðandi hjón (hjá presti) b) Námskeið fyrir verðandi hjón og ung hjón c) Námskeið fyrir “þroskuð” hjón, á ýmsum lífsskeiðum d) Hópastarf og sálgæsla fyrir fráskilið fólk e) Sjálfsstyrking kvenna/karla- hópastarf f) Tólf spora vinna g) Sorgarhópar h) Ýmis námskeið Utgáfa smárita sem tengjast verkefnunum II. Kafli. Starfsmannaþjálfun Markmið: Allt starfsfólk sem ráðið er til starfa á vettvangi Þjóðkirkjunnar fái grundvallarþjálfun, þannig að starfsfólk sé ánægt í starfi og veiti þá þjónustu sem vœnst er afþví. Stórauka skal þátttöku og þjálfun sjálfboðaliða. Verkefni: o Starfsfólki Þjóðkirkjunnar, launuðu sem ólaunuðu, sé boðið upp á grunnfræðslu um kristna trú og miðlun hennar, svo og mannleg samskipti og um sálgæslu. Námskeið séu löguð að hlutverki ólíkra starfshópa. o Guðffæði- og djáknanemum sé tryggð þjálfun í safnaðarstarfi. o Símenntun starfsfólks í samvinnu við guðfræðideild H.I., Skálholtsskóla og aðrar menntastofnanir. o Námskeið fyrir fólk í sóknamefndum. o Sérstök námskeið fyrir starfsfólk, s.s. meðhjálpara/kirkjuverði/tónlistarfólk. o Áætlun um eflingu sjálfboðaliðastarfs innan Þjóðkirkjunnar. III. Kafli. Kirkja og skóli Markmið: Koma skal til móts við kennara í kristnum fræðum svo þeir geti betur sinnt því starfi sem skólinn hefur falið þeim, að miðla þekkingu á kristnum trúar- og menningararfi. Styðja þarf kennara við að temja börnum og ungmennum umburðarlyndi gagnvart þeim sem hafa önnur lífsviðhorf. Koma að umrœðu um mótun menntastefnu þjóðarinnar með skýrum hætti. Verkefni: o Sóknir og stofnanir Þjóðkirkjunnar eigi samstarf við leikskóla/skóla um heimsóknir og fræðslu, sálgæslu, áfallahjálp og kærleiksþjónustu. o Þjónusta í kringum hátíðir kirkjuársins o Fræðsla og námskeið fyrir kennara í kristinfræði 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.