Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 64

Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 64
Samspil trúar og listar, kirkju og listar hefur verið með ýmsum hætti alla tíð. Þegar samspilið hefur verið best hefur kirkjan leyft og stutt hin ólíku form listarinnar og aðeins gert þá kröfu að: eins og tilbeiðslcm beinist alltaf til Guðs, á listin í kirlgunni weð sínum hœtti ávallt að þjóna hinu heilaga og leita stefnumóts við það í helgiþjónustunni. Meginreglur kirkjutónlistarinnar Guðsþjónusta safnaðarins er hátíð. Söfhuðurinn kemur saman til að fagna, þakka, gleðjast og syrgja, tilbiðja, lofa og ákalla. Guðsþjónusta getur verið án söngs, en það sem best er í samræmi við eðli hennar er þegar hún er haldin hátíðleg með söng þar sem söfnuðurinn allur er virkur. Kirkjan á mikinn fjársjóð þar sem kirkjutónlistin er. Með því að leggja áherslu á að varðveita og nýta þá fjársjóði með iðkun og með þjálfun, má auðga og fegra helgihald kirkjunnar. Þess vegna er ekki aðeins sungið í almennum söng heldur eru starfandi kórar við allflestar kirkjur landsins. Þar er um að ræða hefðbundna kirkjukóra, en ekki síður bama- og unglingakóra. Stuðningur við kórastarf byggir á þörfum helgihaldsins. Nauðsynlegt er að prestamir og þau sem gegna ábyrgðarstöðum í kirkjunni gæti þess að tryggt sé að í hverri sunginni messu og á hverri samkomu safnaðanna sé söfnuðurinn fær um þá þátttöku sem af honum er vænst. í þeim tilgangi sé til staðar forsöngvari og/eða organisti sem leiðir svar safnaðarins í hinni sungnu lofgjörð og bænagjörð. Til þess að halda uppi þætti kirkjutónlistarinnar í starfi kirkjunnar þarf ekki aðeins að leggja rækt við tónlistarþáttinn í menntun þeirra sem honum stýra, eins og organista og kórstjóra, heldur einnig presta og djákna og annarra þeirra sem leiða tónlistariðkun í kirkjunni. Því þarf að vanda menntun og undirbúning kennara við þær stofnanir sem mennta starfsfólk kirkjunnar á þessu sviði og gera miklar kröfur um hæfni þeirra og fæmi. Kirkjan þarf þess með að til sé í landinu menntastofnun sem fullnægir kröfum hennar um menntun kirkjutónlistarfólks. Til þess að veita þessa menntun á og rekur þjóðkirkjan Tónskóla þjóðkirkjunnar. Tilvist hans er tryggð með starfsreglum um söngmál og tónlistarfræðslu á vegum þjóðkirkjunnar nr. 768/ 2002 - en þar segir í 4.gr: Meginverkefni skólans er að sjá til þess að ávallt sé nægur fjöldi organista og annarra starfsmanna á sviði kirkjutónlistar er hafi viðhlítandi menntun og fæmi til að sinna málefninu. Stefna þarf að því að sú menntun sem Tónskólinn veitir, sé í heild sambærileg við þá menntun sem veitt er við erlendar kirkjutónlistarstofnanir á háskólastigi. Stefnt er að aukinni samvinnu við Listaháskóla íslands og Guðfræðideild Háskóla íslands. Kirkjutónlist spannar víðfeðmt svið tónlistarinnar. Þótt orgelið sé leiðandi hljóðfæri kirkjutónlistarinnar og menntun organista fýrir kirkjuna sé skylda hennar, takmarkast kirkjutónlist og söngur safnaðarins ekki við orgelleik og leiðsögn organistanna. Þessi áhersla þarf að koma fram í starfí Tónskólans og námsframboði hans. Allt kirkjutónlistarfólk, hvort sem það stjórnar söng, leikur á hljóðfæri eða syngur sjálft, eitt eða í kór, þarf að eiga kost á þjálfun og menntun sem hæfir hlutverki þeirra. Sérstaklega þarf að leggja rækt við menntun og undirbúning þeirra sem leiða sönginn í 62
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.