Gerðir kirkjuþings - 2004, Page 65

Gerðir kirkjuþings - 2004, Page 65
kirkjunni, jafnt starfsfólks í bama og unglingstarfi sem organista og presta, til þess að þau geti sinnt leiðtogahlutverki sínu við messusöng og annað helgihald. Bjóða þarf nám og námsleiðir á vegum Tónskólans sem spanna alla iðkun kirkjutónlistarinnar. Menntun kirkjutónlistarfólks greinir sig frá almennri tónlistarmenntun einkum með því að hún inniheldur sérstaka áherslu á fræðslu um kirkjuna sjálfa, kenningu hennar og siði. Það er stefna kirkjunnar að þessir þættir séu skilyrði fyrir því að fá fasta ráðningu sem organisti. Til þess að framfylgja kirkjutónlistarstefnunni, vera ráðgjafí biskups og kirkjustjómarinnar í málefnum kirkjutónlistarinnar og leiðbeinandi fyrir presta, organista og sóknamefndir, skipar biskup söngmálastjóra og setur honum erindisbréf, eins og heimild er fyrir í starfsreglum. Um kirkjusönginn Um almennan söng Til þess að söfnuðurinn eigi þess kost að geta tekið undir söngva við guðsþjónustur og annað samkomuhald og gert það að fostum lið í trúariðkun sinni, þarf að leggja aukna rækt við almennan söng í kirkjunni. Sérstaklega ber nauðsyn til að styðja almennan söng við athafnir kirkjunnar: útfarir, hjónavígslur, skírnir og fermingar. Æskilegt er að í hinni almennu guðsþjónustu sunnudagsins séu sálmar eins og inngöngusálmur og guðspjallssálmur æyinlega sungnir í almennum söng. Þar sem því verður við komið má kynna og æfa nýja sálma við upphaf guðsþjónustu. Gæta má að því í auknum mæli að kristin kirkja starfar í ólíkum menningarheimum. Þetta kemur skýrt fram í mismunandi sönghefð og tónlistarhefð kirknanna. Þó að ekki sé sjálfgefið að áherslur framandi menningarheima eigi fyrirvaralaust aðgang að helgihaldinu hvar sem er í heiminum, þarf að opna helgihald safnaðanna hér á Islandi fyrir nýrri sýn á kirkjuna um allan heim og gefa söfnuðunum hlutdeild í fjölbreytileika sönghefðarinnar. Þjóðkirkjan þarf jafnframt að leggja rækt við eigin hefðir og brúa bilið milli þjóðlegra hefða og kirkjulegra. Þjóðkirkjan styður eftir mætti nýsköpun í kirkjusöng, bæði texta og tóns, en hvetur einnig til varðveislu og notkunar tónlistararfsins. Um kórsöng Aðrar tegundir kirkjusöngs en einradda safhaðarsöngur er æskilegur hluti hins almenna helgihalds, sérstaklega Qölradda kórsöngur, enda tilheyrir hlutverk hans hinni almennu þátttöku safnaðarins í helgihaldinu. Góður kór eykur með iist sinni á fegurð og Qölbreytni kirkjusöngsins. Við sérstakar aðstæður í söfnuðum getur kirkjukórinn verið stór hluti þeirra sem sækja messu sunnudagsins. Æskilegt er að taka tillit til þessa í stefnumörkun um kirkjusönginn og í kirkjustarfinu í heild. Virkir þátttakendur í söngkórum kirknanna eru vel á þriðja þúsund á öllu landinu. Þetta er öflugur hluti hinnar starfandi kirkju, og í mörgum tilvikum sá hópur sem er leiðandi í starfi viðkomandi safnaðar. 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.