Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 71

Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 71
D. Trúfræðsla og nærhópar Einnig viljum við benda á niðurlag Áfangaskýrslunnar þar sem settir eru fram nokkrir efnisþættir sem má styðjast við. Við viljum taka skýrt frarn að neðangreindar hugmyndir miða að því að hægt sé að útfæra þær í sérhverjum söfnuði landsins og/eða að einstök prófastsdæmi ynnu þessi verkefni í öldrunarstarfi sameiginlega innan prófastsdæmisins. Verður í því að fara effir aðstæðum á hverjum stað, áhuga og starfsfólki. Starfshópur um stefnumótun í öldrunarmálum kirkjunnar fagnar stefnumótun kirkjunnar og því að höfuðáhersla kirkjunnar árið 2006 - 2007 sé kærleiksþjónusta. Það er von nefhdarmanna að tillögur okkar komi þar að einhverjum notum. A. Vinaheimsóknir kirkjunnar Starfshópurinn telur þörf á því að efla Vinaheimsóknir kirkjunnar, sem einn þátt fjölþættrar þjónustu 2006 - 2007, samanber stefnu og starfsáherslur þjóðkirkjunnar. Á síðastliðnum árum hefur heimsóknarþjónusta kirkjunnar verið að þróast og mótast innan kirkjunnar. Mikið að þeirri reynslu og fræðslu er hægt að nýta áfram. Starfshópurinn leggur áherslu á að Vinaheimsóknir verði efldar innan safnaða í landinu. Áhersla verði lögð á heimsóknir til aldraðra og einstæðinga, eftirfýlgd til syrgjenda og þeirra sem á einn eða annan hátt geta ekki notið þess sem fram fer innan kirkjunnar. Sérstök áhersla verði lögð á þá sem hafa flutt heimili sín á stofnanir, dvalarheimili og hjúkrunarheimili og þar með oft einangrast frá stórQölskyldunni. Hópurinn telur mikilvægt að orð kirkjunnar berist inn á heimilin, þar sem einstaklingar komast ekki vegna veikinda, fotlunar eða annarra aðstæðna til helgrar þjónustu kirkjunnar. Nefndin telur að slík þjónusta eigi að vera opin öllum - en ekki greidd sem aukaþjónusta eða aukaverk. Hópurinn tekur undir Fræðsluefni 2003 - Heimsóknarþjónusta kirkjunnar þar sem ijallað er um biblíulegan bakgrunn, kærleiksþjónustu og bænina. Hópurinn leggur áherslu á að í minni sóknum er hægt að sameinast um starfsmann, ráðinn af prófastdæmi til að fara í sóknir - og hafa umsjón með sjálfboðaliðum sem taka að sér að vera framlengd hönd kirkjunnar. Bent er á fyrirmynd Eyjafjarðarprófastsdæmis, sem nú þegar hefur starfsmann, sem skipuleggur og handleiðir sjálfboðaliða kirkjunnar í góðu samstarfi við starfshóp um kærleiksþjónustu í prófastdæminu. Eiginleikar eða mannkostir starfsmanns í vinaheimsóknum kirkjunnar felst ekki síst í því að vera opin, virk og gefandi í þjónustu sinni til náungans. 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.