Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 72

Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 72
Til að vel megi takast þarf innsýn i guðfræði - störf kirkjunnar og samstarfsvilja til þeirra sem starfa með öldruðum á heimilum þeirra. Einnig er mikilvægt að starfsmaður myndi gott og náið samband við sjálfboðaliða kirkjunnar, veiti þeim fræðslu, styrk og handleiðslu. Þeir eru fulltrúar kirkjunnar á hverjum stað, sem kirkjunni ber að hlúa að. Bent er á að til er yfirgripsmikið fræðslu- og kynningarefiii um vinaheimsóknir er fyrir hendi en það hafa þau Guðrún Eggertsdóttir, Halldór Elías Guðmundsson og Ragnheiður Sverrisdóttir djáknar tekið saman. B. Vinafundir í kirkjunni Starfshópur um öldrunarmál hefur lesið yfir bækling sem þær Halla Jónsdóttir og Sigrún Gísladóttir tóku saman og nefnist “Við saman í kirkjunni”. Upp úr honum hafa að nokkru neðangreindir punktar verið teknir saman. Starfshópurinn leggur til að söfnuðir landsins geti boðið upp á samverur eldri borgara í kirkjunni. Slíkar samverur skal kalla “Vinafundi í kirkjunni” og er heppileg stærð hóps að hámarki 12 manns. Form þeirra byggist upp á 2-3 klst. samveru þar sem tekið er fyrir til umræðu og skoðanaskipta ýmis málefni sem ætla má að veki áhuga hinna eldri. Efifin sem til umræðu eru tekin eru á sviði mannlegs lífs, þau hafi helst skírskotun til eigin reynslu þátttakenda. Hvert tema eða umræðuefni verður grundvöllur hverrar samræðu og hvatt til að allir þátttakendur taki þátt í umræðu og skoðanaskiptum, gefi af sér og þiggi það sem aðrir í hópnum vilja miðla. Þagnarskylda skal viðhöfð. Umræður skulu byggja á reynslu og tilfmningum. Markmiðið er að fá fólk til að taka þátt í umræðu, segja frá eigin reynslu og sögu, hlýða á aðra segja ffá. Með slíkum ffásögnum og umræðum er hvatt til þess að fólk tali saman sér og öðrum til uppbyggingar og fróðleiks, geyma endurminningar og einnig er hægt að stuðla að græðandi samtölum þegar þátttakendum er trúað fyrir erfiðri reynslu. Form vinafundanna er með þeim hætti að hópur hittist í kirkju, safhaðarheimili eða öðrum heppilegum stað. Byrjað er á ritningarlestri og bæn. Síðan kynna þátttakendur sig stuttlega. Gott er ef starfsmaður kirkju/prófastsdæmis leiði hverja stund og hafi örstutt (2- 4 mínútur) innlegg um efiiið sem tala á um. Hverri samveru er úthlutað einu affnörkuðu efni..Starfsmaðurinn stýrir umræðum og gætir þess að þátttakendur fari lítt út fyrir efni hverrar stundar. Kaffi og veitingar eru á borðum og neytt effir aðstæðum. Að endingu er farið í kirkju og þar stutt helgistund. Ætla má að vinafundir gætu verið 1-2 í mánuði eða effir aðstæðum. Umræður skal leitast við að tengja Biblíu, bæn og helgihaldi. Efni sem hugsa má að taka fyrir í hverri samveru gætu verið sem hér segir. Gott er að koma með fleiri efni og safna í góðan sarp. 1. Vinátta 2. Einmanaleiki 3. Makamissir 4. Fjölskyldan mín 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.