Gerðir kirkjuþings - 2004, Síða 73

Gerðir kirkjuþings - 2004, Síða 73
5. Bemskuheimilið 6. Æskustöðvar mínar 7. Fólk sem er mér minnisstætt úr bemsku 8. Kirkjan mín (úr æsku) 9. Kirkjan mín (núna) 10 Leikir 11. Jólin 12 Sumarkoma 13. Hauststörf áður fyrr 14. Sorgin (hvemig var unnið úr henni fyrr) 15. Sorgin í lífi mínu 16. Bænin í lífi mínu 17. Fyrirgefning 18. Þátttaka í félagsstarfi 19. Þátttaka í menningar- og félagslífi 20. Minnisstæð manneskja C. Kynslóðir saman Starfshópurinn telur mikilvægt að kynslóðir mætist og að efla beri að kynslóðir tali saman. Opin, virk og gefandi þjónusta felst í því að þeir sem lokið hafa starfsferli sínum, öðlast reynslu og lífsþroska, fái tækifæri til að gefa þeim sem eftir koma (börnum og æskulýð) innsýn í sögu sína og það líf sem það hefur lifað, svo sem uppruna, líf og störf. Samræður í þessum anda hafa verið reyndar á nokkrum stöðum m.a. í félagsmiðstöðinni Gerðubergi í Reykjavík og gefíð góða raun. Þar mætti taka fyrir eftirfarandi þætti. 1. Spila saman á spil. Hinir eldri gætu kennt unglingum gamla spilaleiki. Yfír spilum skapast oft dýrmætur tími til samræðna. 2. Fá ffásagnargott fólk til að segja frá viðburðum, hátíðum og öðrum daglegum atvikum úr þeirra eigin bemsku. Slíkt mætti gera í fermingarfræðslu og á fundum æskulýðsfélaga. 3. Gefa unglingum tækifæri til að tjá þeirra hugsunarhátt og tíðaranda með leikþáttum, ffásögum, tónlistarflutningi og þess háttar. 4. Gefa unglingum tækifæri til að kenna og aðstoða eldra fólk við að kynnast tölvutækninni og hagnýta sér intemet, tölvupóst og fleira. Það mætti gera í samstarfi við skólana sem flest eiga tölvuver. 5. Fá unglinga (fermingarárganga og félaga í æskulýðsstarfi) til að “eignast” ákveðin vin úr hópi aldraðra og hvetji þann aldna til að koma til helgihalds kirkjunnar og bjóða ffam aðstoð við að sækja viðkomandi ef aðstæður leyfa. Einnig að fá ungt fólk til að aðstoða þá eldri innan veggja kirkjunnar þegar helgihald fer fram. 6. Semja form fyrir einfalt helgihald þar sem bæði ungir og aldnir taka þátt saman. 7. Efna til sameiginlegra starfa t.d. gróðursetninga á vorin, gönguferða um nágrennið þar sem staðfrótt eldra fólk fræðir hina yngri um staðhætti og örnefni Með kynslóðasamræðum gefist kostur á því að sameina það mikla starf sem unnið er í kirkjum með bömum og öldruðum s.s. skírnar- og fermingarfræðslu, æskulýðsstarfi og öldrunarstarfi kirkjunnar. 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.