Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 76

Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 76
getið, var m.a. ætlað að gera kosninguna markvissari, með því að setja fram nöfn manna sem hefðu áhuga, en það virðist ekki hafa skilað nægilegum árangri. Atkvæðamagn sem hver fulltrúi hefur á bak við sig er afar misjafht. Þannig er t.d. bent á að prestur sem kosinn er í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, getur haft á bak við sig tugi atkvæða, meðan prestur í minna kjördæmi á landsbyggðinni, hefur e.t.v. aðeins þrjú atkvæði. Sama er að segja um leikmenn á Kirkjuþingi en verulegur munur er á magni atkvæða bak við leikmenn í stóru prófastsdæmunum og í þeim minni. Þá þykir þurfa að ræða stöðu presta í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra en þar sem sérþjónustuprestar, sem margir hverjir þjóna öllu landinu, eru hluti af því prófastsdæmi, getur það skekkt atkvæðavægi prestanna þar og leitt til sérstakrar og annarrar stöðu þeirra en í öðrum prófastsdæmum við kosningar. Kjördæmaskipanin þarfirast umræðu við og má í því sambandi vísa til tillögu biskupafundar á þessu þingi um endurskoðun prófastsdæmanna. Verði farið í umræðu um endurskoðun þessara mála þarf m.a. að ræða grundvöll Kirkjuþings, þ.e. hvert þingið sækir umboð sitt. Enn fremur þarf að ræða hvort skilgreina eigi Qölda ákveðinna hópa sem eigi rétt til setu á Kirkjuþingi eins og nú er hvað presta varðar, eða hvort því megi breyta eða jafnvel afnema. Enn fremur koma upp álitamál um fjölda fulltrúa á þinginu þegar þessi mál eru rædd. Ymsar hugmyndir hafa komið fram um aðra skipan kosninga sem Kirkjuráð hefur rætt. Hvað sumar þeirra varðar getur verið nauðsynlegt að breyta eða afnema gildandi lagaákvæði þjóðkirkjulaga um kosningamar, þ.e. 21. gr. laganna. Kirkjuráð telur nauðsynlegt að kanna hvort Kirkjuþing er sammála því að endurskoða þurfi kosningareglur og telur æskilegt að fá umræður á þinginu um meginatriði þessa máls til að auðvelda frekari vinnu að því. Það er þó mikilvægt, verði tillagan samþykkt, að nefndin sem á að vinna að málinu hafi nokkuð óbundnar hendur og sé ekki bundin af fyrirfram skilgreindum verkefhum. 11. mál. Þingsályktun um kirkjuþingskosningar og skipan prófastsdæma Flutt af biskupafundi Frsm. Sigurður Sigurðarson Kirkjuþing 2004 samþykkir að fela biskupafundi að afla umsagna héraðsfunda um endurskoðaða skipan prófastsdæma landsins sem hér greinir. 1) Mosfellsprestakall og Reynivallaprestakall, Kjalarnessprófastsdæmi tilheyri Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. 2) Stofnað er Garðaprófastsdæmi. Prestaköll sem mynda prófastsdæmið eru Kársness-, Digraness-, Hjalla-, Linda-, Garða-, HafharQarðar-, Víðistaða-, Tjarna-, Njarðvíkur-, Grindavíkur-, Keflavíkur- og Útskálaprestaköll. 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.