Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 86

Gerðir kirkjuþings - 2004, Blaðsíða 86
14. mál. Þingsályktun um Guðbrandsstofnun Flutt af Kirkjuráði Frsm. Dalla Þórðardóttir Ályktun Kirkjuþing 2004 staðfestir fyrir sitt leyti stofnun Guðbrandsstofnunar á Hólum, skv. eftirfarandi reglum sem stofhunin hefur samþykkt. Starfsreglur um Guðbrandsstofnun 1. gr. Guðbrandsstofnun er rannsókna- og fræðastoífiun við Hólaskóla - Háskólann á Hólum. Hún lýtur sérstakri stjóm og hefur sjálfstæðan fjárhag. Hólaskóli, embætti vígslubiskups á Hólum f.h. Þjóðkirkjunnar og Háskóli Islands eru aðilar að Guðbrandsstofnun. Markmið stofnunarinnar er að treysta þekkingu á sviði ýmissa fræðigreina, einkum guðfræði, sögu, bókmennta, fornleifafræði, siðfræði, prentlistar og sögu, kirkjulistar, tónlistar og myndlistar og að auki á sviði þeirra greina raunvísinda sem stundaðar eru bæði við Háskóla íslands og Hólaskóla. Guðbrandsstofnun er kennd við Guðbrand Þorláksson, einn helsta biskup sem setið hefur Hólastað. Hlutverk hans í íslenskri menningarsögu var mikið, bæði sem kennimanns, forvigismanns á sviði prentlistar og útgáfustarfsemi, auk þess sem hann lagði stund á myndlist og hafði þekkingu á náttúruífæði. Stofnunin er sjálfstæð stofnun við Hólaskóla og samkvæmt skipuriti skólans starfar hún samhliða deildum hans. 2. gr. Stofnunin skal leitast við að ná markmiðum sínum með eftirfarandi hætti: 1. Gerð rannsóknaráætlana og framkvæmd þeirra. 2. Samvinnu við innlendar fræðslu- og rannsóknastofnanir og aðra aðila, um málefni á starfssviði stofnunarinnar. 3. Ráðstefnum, umræðufundum, námskeiðum, fyrirlestrum og annarri fræðslustarfsemi. 4. Útgáfu rita og söfnun bóka, tímarita og annars efnis á sviði fræðigreina er lúta að starfsviði stofnunarinnar. 5. Menningardagskrám, sýningum, tónleikahaldi, ráðstefnum og útgáfu. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.