Gerðir kirkjuþings - 2004, Page 90

Gerðir kirkjuþings - 2004, Page 90
Fyrstu verkefni úti íprófastsdœmunum í samráði við hópslysanefnd, eru m. a. að: - koma sér saman um hæfileg svæði til samstarfs. í því sambandi getur t.d. þurft að taka tillit til landfræðilegra aðstæðna og skiptingar landsins í prófastsdæmi og læknishéruð - ganga til viðræðna við aðila í héraði um skipulag á svæðinu (lögreglu/aðgerðarstjórn, áfallateymi, heilsugæslu, RXÍ deildir o.fl) - útbúa útkallslista og skipuleggja bakvaktir presta. Næstu verkefni hópslysanefndar eru m.a. að: - aðstoða prófastsdæmi til þess að virkja skipuritið á sínu starfssvæði. - skilgreina hlutverk HK í neyðarskipulagi kirkjunnar. - vinna að skilgreiningu á hlutverki prófasta í neyðarskipulagi kirkjunnar í samvinnu við kirkjustjórnina og útbúa sérstakar leiðbeiningar fyrir þá. (Hluti afvæntanlegri handbók) - ganga til viðræðna við Ríkislögreglustjóra (almannavamadeild) og Landlækni um formlega aðkomu kirkjunnar að viðbragðakerfi almannavama, ss. þátt presta í skipulagi almannavamakerfisins, þátttöku presta í áfallahjálparteymum og langtímaeftirfylgd. Þegar er raunar gert ráð fyrir prestum í nokkrum þáttum almannavarnakerfisins (ss. Varðandi fjöldahjálparstöðvar), en ekki hefur verið samið um þessa hluti. Einnig gerir landlæknir ráð fyrir þátttöku presta í áfallahjálparteymum, sem fyrirhugað er að koma upp víðsvegar um landið. (Ný staða hefur komið upp íþeim málum á Landspítala) - ganga til samninga við ýmsa aðila sem að þessu málum koma, ss. RKI og Landsbjörg - semja við Ríkislögreglustjóra um það, að fulltrúi hópslysanefndar fái aðstöðu í björgunarmiðstöð íslands í Skógarhlíð, vegna aðgerða. - útbúa lista yfir vaktsíma prófasta, presta og vakt hópslysnefndar - útbúa lista yfir viðbragðahóp hópslysanefndar (sjá ofar, 2 e) - skilgreina hlutverk starfsmanna kirkjunnar á hverju stigi neyðarskipulags - afla umboðs til að nefndin og/eða prófastar geti sent starfsmenn kirkjunnar á vettvang ef þurfa þykir. Hér þarf að huga að afleysingum, tryggingum, kostnaði o.fl. - ræða við fulltrúa PÍ og kirkjustjórnarinnar um fyrirkomulag bakvakta - gera kostnaðaráætlun til að hrinda Neyðarskipulaginu í framkvæmd og síðan að halda því við. Hér er um að ræða kostnað vegna frágangs Neyðarskipulagsins og kynningar á því útgáfu handbókar og fræðsluefnis menntunar þjálfunar og æfinga - símakostnaðar, 112 og/eða "rauðir" GSM símar stuðnings og eftirfylgdar við presta og starfsmenn kirkjunnar, sem unnið hafa við stórslysaaðstæður og/eða verið undir miklu álagi vegna stuðnings við syrgjendur - skilgreina greiðslur vegna ýmis kostnaðar, ss. greiðslur vegna presta sem tímabundið eru sendir á vettvang stórslyss. 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.