Gerðir kirkjuþings - 2004, Page 103

Gerðir kirkjuþings - 2004, Page 103
Svo er gaman að geta þess að í fyrra var gerður starfssamningur milli Kirkjugarðanna og skólastjóra Vesturbæjarskóla um grenndarskóg skólans í Hólavallagarði. Skólaböm koma í garðinn og kynnast bæði þeirri sögu sem þar er skráð, um listasögu, persónusögu og skógræktarsögu og þama má sjá. í gamla kirkjugarðinum er eitt merkasta trjásafn sem er að fmna á Islandi. Fyrirspurn til biskups frá Kristjáni Björnssyni Um fjölgun prestsembætta. 1. Hvar sér Biskup Islands fyrir sér að helst þurfi að fjölga prestsembættum í fjölmennum sóknum á næstu árum? Tilefni þessarar fyrirspumar er sú mikla þörf fyrir aukna prestsþjónustu sem undirritaður sér blasa við, eins og aðrir, í fjölmennum bæjum og í höfuðborginni. Einnig er vísað til ályktunar frá fundi presta og djákna í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra þann 15. október 2004 og borist hefur kirkjuþingsmönnum. Svar. A biskupafundi er jafnan rætt um stöðu embættanna enda hlutverk biskupafundar að meta stöðuna hverju sinni, þar á meðal nýtingu hins takmarkaða Qölda prestsembætta sem við höfum. Ef þurfa þykir eru lagðar fram tillögur á Kirkjuþingi um skipan prestakalla. Þá er íjallað um ný embætti presta í prestaköllum, enda em þau ekki háð breytingu á prestakallaskipan og því að vissu leyti auðveldara viðfangs að auka við þjónustuna með þeim hætti, ef laust embætti er til staðar og ijárhagur leyfír. Einkum er horft til íbúaQölda, nýrra byggðahverfa, og einnig til stofnana sem kunna að vera innan prestakallsins og kalla eftir aukinni þjónustu. Yfirleitt hefur fyrst verið horft til íbúaljölda og því má segja að viss forgangsröðun sé til staðar þegar ákveðið er hvar bæta skuli við nýju embætti. Oft liggur fyrir ítrekuð ósk sóknar um aukna þjónustu en því miður hefur ekki verið unnt að sinna þeim öllum. Samkvæmt nýjustu upplýsingum um íbúafjölda í sóknum eru 7000 íbúar á bak við einn prest í Bústaðaprestakalli Reykjavík, tæplega 7000 í Hafnarfjarðarprestakalli. I hinu nýstofhaða Lindaprestakalli Kópavogi em 5600 íbúar og aðeins einn prestur. Þar hefur íbúum Qölgað gríðarlega og nýjar blokkir þjóta upp. Við hljótum að horfa á þessar tölur og með hvaða hætti er hægt að bregðast við þörfinni. Sú þörf er alveg augljós í Lindaprestakalli, sem verið er að byggja upp frá grunni. Þar er þess varla að vænta að sóknin hafi bolmagn til að leggja í búkkið. Eins og ég nefndi áðan þá er það auðvitað æskilegt ef við getum fengið sóknir sem hafa fjárhagslegt bolmagn til þess leggja sitt af mörkum til þess að hvert nýtt stöðugildi nýtist sem víðast. Biskupafundur hefur skipulag prestsþjónustunnar stöðugt til skoðunar. 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.