Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Qupperneq 184

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1993, Qupperneq 184
Bjöm Magnússon eru nokkur tök á að ræða þau hér. Hér verður aðeins drepið á örfá almenn atriði, sem raunar liggja í augum uppi, ef menn líta aðeins fordómalaust á málið. Reynslan er nú að kenna mönnum, að það sem kristniboðið á að stefna að, er ekki að kenna mönnum kristindóminn í formi vesturlanda- kristninnar, heldur verður að láta hann móta sér það form á hverjum stað, sem það umhverfi krefst. Vitanlega verður það að gerast á þann hátt, að hvergi sé vikið frá kjarna fagnaðarerindisins, eins og hann er frá Kristi kominn, og má segja að lausnarorð kristindómsboðunarinnar, þar sem hún er best rekin meðal heiðinna þjóða, sé ekki að boða kristni, heldur að boða Krist. Er þetta raunar sama aðferð og Páll beitti á sínum tíma, þegar hann boðaði heiðnum mönnum kristna trú, og átti í harðri baráttu vegna þeirrar aðferðar við hina gyðingkristnu, sem ekki gátu losað kristindóminn úr því gyðinglega umhverfi, sem hann var runninn upp í. En þrátt fyrir það hefur trúboð meðal heiðinna þjóða löngum verið rekið þannig, að með kristindómnum hefur verið ætlast til að þjóðirnar tileinkuðu sér einnig menningu og siðu Evrópuþjóða, a.m.k. í öllu því, sem að framkvæmd kristindómsins lýtur. Það er hinn merki trúboði Stanley Jones, sem fremur öllum öðrum hefur vakið athygli á þessari aðferð um boðun kristindómsins. Sérstaklega hafa hinar fornu menn- ingarþjóðir, sem hann hefur starfað meðal, látið það ótvírætt í ljós, og með miklum rökum, að þær þyrftu ekki að sækja til vestrænna þjóða menningu, enda hafa þær verið á háu menningarstigi aldatugum á undan þeim þjóðum, sem nú boða þeim kristni. En hitt viðurkenna margir bestu menn þeirra, að til Krists eigi þær mikið að sækja, og það, sem allra mest gildi hefur í lífinu. Enda er því þannig farið, að bæði er hin andlega menning austrænna þjóða að mörgu leyti skyldari kristindómnum, sem andlegri stefnu, en hin vestræna menning, sem aðallega hefur blómgast á efnissviðinu, og einnig, og sem afleiðing af því, er kenning Krists miklu aðgengilegri þeim eins og hún er beint frá Kristi komin, en í því formi, sem hún hefur fengið í vesturlöndum. Þetta hafa auk Stanley Jones hinir mestu meðal austurlenskra trúboða fundið, eins og Sundar Singh og Kagawa, og einnig má benda á það, að alheimsþing alþjóða trúboðsráðsins (International Missionary Counsil) í Jerúsalem 1928 tjáði sig fylgjandi þeirri aðferð, að tengja boðun kristindómsins við hið besta í trúar- og lífsskoðunum þeirra þjóða, sem starfað væri meðal (sbr. Macnicol, bls. 181). Sá árangur, sem kristniboð meðal heiðinna þjóða hefur borið þrátt fyrir það, þótt aðferðum þess hafi löngum verið ábótavant eins og á var bent, er eflaust að miklu leyti að þakka því, að að því hafa starfað menn með mikla kristilega fórnarlund, sem hafa gefið sig alla til þess starfs, sem þeir hafa tekist á hendur. Hjá þeim hefur boðun trúarinnar og ekki síst boðun guðsríkisins í verki verið það höfuðatriði, sem annað féll í skuggan fyrir, a.m.k. á meðal þeirra, sem þeir störfuðu fyrir. Með óþreytandi kærleiksþjónustu í þágu menningarsnauðra kynflokka hafa menn eins og Livingstone, Schweitzer og ótal fleiri borið þjóðunum vitni 182
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.