Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Blaðsíða 104
Clarence Edvin Glad
hinnar kaþólsku kirkju í hugmyndum hennar um skriftir, iðrun og yfirbót.
Hið ágætasta dæmi þessarar hefðar er að fmna í verki Ignatíusar Loyola
Exercitia spiritualia,153 Nýlegar rannsóknir hafa þó sýnt fram á að hug-
myndir þessar voru miklu útbreiddari í árdaga frumkristni en áður hefur
verið talið og mótuðu að miklu leyti hvatningar- og kennsluaðferðir
alþýðuheimspekinga þess tíma.154 Aðferðir Páls til umvöndunar, leið-
réttingar, huggunar, og hvatningar, bera vitni um þessa hefð og áttu sér
nána hliðstæðu meðal Epikúringa í Aþenuborg, Napólí og Herkulaneiun, á
1. öld f.Kr.155 Hugmyndin um leiðbeiningu sálarinnar og umræðan um
æskileg leiðsagnarmeðul handa ólíkum manngerðum var því almenn á
dögum Páls postula.156 Leiðbeining sálarinnar var rædd í allflestum
153 Qg ^ undan því, í riti Gregoriusar hins mikla (d. 604), Liber Regulae
Pastoralis. Upplýsingar um þessa hefð má þó sjá víðar, sér í lagi í ritum
uppeldisfræðilegs eðlis frá 3. - 6. öld e.Kr. Sjá P. Rabbow, Seelenfiihrung.
Methodik der Exerzitien in der Antike (Múnchen, 1954), bls. 17-19, 151-59
og 189-214; P. Hadot, Exercices Spirituels et Philosophie Antique (Paris,
1987 (2)), bls. 14, 59-60; T. Bonhoeffer, Ursprung und Wesen der
christlichen Seelsorge (BEvT 95; Munich, 1985); og C. A. Volz, Pastoral
Life and Practice in the early Church (Minneapolis: Augsburg, 1990), bls.
139-79.
I®4 A. J. Malherbe hefur fært rök fyrir því að 1. Þess sé ákjósanlegt dæmi um
þessa hefð. Sjá Paul and the Thessalonians. The Philosophic Tradition of
Pastoral Care. Philadelphia: Fortress Press, 1987. Sjá einnig Paul and the
Popular Philosophers', Minneapolis: Fortress Press, 1989.
1^5 Ég hef fært rök fyrir þessari tilgátu í doktorsritgerð minni Adaptability in
Epicurean and Early Christian Psychagogy: Paul and Philodemus', Ph. D.
Diss., Brown University, 1992 (550 bls.). Stytt og endurskoðuð útgáfa
ritgerðarinnar liefur verið samþykkt til útgáfu í ritröðinni Novum
Testamentum Supplementum hjá E. J. Brill í Leiden í Hollandi. Önnur
útg. doktorsritgerðar Jakobs Jónssonar var gefin út hjá sama útgáfu-
fyrirtæki í ritröðinni: Beihefte der Zeitschrift fur Religions — und
Creistesgeschichte XXVIII. Sjá Jakob Jónsson, Humour and Irony in the
New Testament. Illuminated by Parallels in Talmud and Midrash. Leiden:
E.J. Brill, 1985.
156 Ástæða þess að fræðimenn hafa ekki „séð” þessa hefð siðferðilegrar og
andlegrar leiðsagnar áður í ritum frumkristni er bæði sú að yfirlitsrit um
grísk-rómverska menntasögu hafa yfirleitt sniðgengið þessa „fullorðins-
fræðslu” í umfjöllun sinni og einnig áhersla þeirra á „embættið” í
rannsóknum sínum á ólíkri hlutverkaskiptingu aðila safnaða frumkristni.
Nýrri rannsóknir eru þó farnar að fylla í eyðurnar. Sjá til dæmis U.
Neymeyr, Die christlichen Lehrer im zweiten Jahrhundert. Ihre Lehrtatig-
keit, ihr Selbstverstandnis und ihre Geschichte (SupVC 4; Leiden: E. J.
Brill, 1989), bls. 65, 74, 78, 81-86, 91-94, 222-25, 233-34 og 238. Varðandi
grísk-rómverska menntasögu, sjá sér í lagi Erich Ziebarth, Aus der Antiken
Schule. Sammlung Griechischer Texte auf Papyrus Holztafeln Ostraka.
Bonn: A. Marcus und E. Weber's Verlag, 1913; W. Jaeger, Paideia. The
Ideals of Greek Culture. Vols. 1-3. New York/Oxford: Oxford University
Press, 1939-1944; Martin P. Nilsson, Die Hellenistische Schule. Múnchen:
Verlag C. H. Beck, 1955; Friedmar Kúhnert, Allgemeinbildung und
Fachbildung in der Antike. Berlin: Akademie Verlag, 1961; H.-I. Marrou,
102