Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Blaðsíða 198
Jón G. Friðjónsson
tilvitnanir eru auðvitað ekki óyggjandi vitnisburður um það að Biblían í
heild hafi verið til í norrænni þýðingu, þær gætu allt eins átt uppruna sinn
í þýddum trúarbókmenntum. Breskur fræðimaður, Ian J. Kirby, hefur
kannað biblíutilvitnanir í norrænum trúarbókmenntum. Hann hefur safnað
saman um 3500 slíkum tilvitnunum úr öllum bókum biblíunnar og bendir
á að biblíutilvitnanir í Jóns sögu babtista, sem Grímur Hólmsteinsson
skráði á 13. öld, séu um margt sláandi líkar þýðingu Odds Gottskálks-
sonar tæpum 300 árum síðar. Hann telim að eðlilegasta skýring þessa sé
sú að þeir Grímim og Oddur hafi notað gamla og glataða þýðingu
guðspjallanna (Bibl 16). Niðurstaða rannsókna hans er sú að einstökum
hlutum ritningarinnar hafi snemma verið snúið á íslensku auk þess sem
hann gerir ráð fyrir að guðspjöllin hafi verið til í norrænni samsteypu
(Bókm I, 554).
Enn frekari vísbendingar um íslenskun Biblímmar er að finna í
fombréfum. í Sigurðarregistri, sem m.a. hefur að geyma skrá yfir bækur
dómkirkjunnar á Hólmn frá árinu 1525, er getið biblíu með sínum fjórum
pörtum (DI IX, 298) og biblíu í norroenu (DI IX, 299). í fleiri fomum
skjölmn frá því fyrir siðbót er einnig getið mn Biblíur. í fombréfmn frá
árinu 1548 er t.d. nefnd íslenzk biblía (DI XI, 618 (1548) og nokkuð af
biblíu í íslensku (DI XI, 652 (1548)). í skjali frá árinu 1550 er talað mn ein
biblía í norroenu (DI XI, 850 (1550)) auk þess sem vitnað er til kafla
Bibhmmar í dómi frá árinu 1545 (DI XI, 371 (1545)). í ljósi þessa má því
telja líklegt að mikill hluti Bibhmmar, jafnvel Biblían í heild, hafi verið til
á íslensku löngu fyrir siðaskipti.
Þrátt fyrir það að Biblían eða hluti hennar hafi verið til í þýðingum
snemma í íslenskri kristni varð gjörbreyting á er prentlistin og hinn nýi
sið\m kom til sögunnar. Fyrir okliur íslendinga skipti mestu máh að saman
fór ný tækni, sem opnaði nýja möguleika, og mikilhæfir mexm sem skildu
kall tímans og nýttu þá möguleika sem buðust. Á ég þar einkxnn við þá
Odd Gottskálksson sem þýddi Nýja testamentið (1540) og Guðbrand
Þorláksson sem hafði veg og vanda af fyrstu útgáfu íslensku Bibhmmar, en
Guðbrandsbiblía kom út árið 1584.
Þótt siðaskiptin hafi fært íslendingum bæði Nýja testamenti Odds og
Guðbrandsbiblíu mðu þau samt veruleg ógmm bæði íslenskri tungu og
menningu. Stjórnskipulega og viðskiptalega varð ísland mun háðara
Danmörku en áður hafði verið, auk þess sem miklar eignir kaþólsku
kirkjunnar runnu í garð kommgs. Við þessar aðstæðm hlutu siðaskiptin að
mönnurn, var hann sjálfr, sekr heiðingi, grafinn af sínum mönnum (Flat I,
485).
196