Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Blaðsíða 281
Ljós og litir í Alsnjóa
eins og í fyrsta lestri hendinganna en sögnin með afturbeygða fomafninu
sig sé látin jafngilda miðmyndarmerkingu sagnarinnar. Orðið lita er ef. ft.
af litur. Áherslan er á guðdómlegu eðli Krists í lestri líkingarinnar: í ljósi
hta(nna). Þá les ég:
Það ber sig, þ.e. berst, allt (mannlegt og jarðneskt eðh) í ljósi litanna.
Merking hendinganna er: Það fæðist allt í Kristi. Hér er fólgið fyrirheitið
mn endurfæðingu og endumýjun fyrir Jesúm Krist. Þessi lestur virðist mér
í fullu samræmi við þá hugsun og anda sem hefur skilað áleiðis í kvæðinu
fram til þessa.
Nú sýnir Jónas á meistaralegan hátt muninn á jarðneskum sjónum og
andlegum með því að beita hinu tvöfalda sjónarhorni, lit/inn sem er
innbyggt í kvæðið. Þessi sami kross sem sýnist uppreistur píslarkross fyrir
ytri sjónum birtist í senn sem niðurlagður kross fyrir innri sjónum, en
þannig niðurlagður táknar hann endurlausnina.37 Jafnhliða skynjun okkar
og reynslu á ytra borði ferðalagsins hefur sýn okkar beinst inn í hugskot
ljóðmælandans. Hann hefur staðið kyrr í sama stað en verið samt að
ferðast. Við sjámn einnig inn í djúp hugskotsins, innri sýn hans. Hvítur
snjór skín í augu hans úr öllum höfuðáttmn, en höfuðáttimar fjórar merkja
ekki lengur Adam. Þær em líka taldar tákn endurlausnarkrossins: „Því að
dauði Krists leysti frá eilífum dauða, þá er byggva í fjórum áttum
heimsins”.38 Snjórinn skín í augu ljóðmælanda er hann stendur á hvítri
víðáttunni sem táknar nú raunar eilífðina sjálfa. Loks rennm upp fyrir
lesanda að atferh hans við að sýna víðáttuna í fjórum áfongmn, úr suðri í
norðm, úr vestri í austur í upphafserindinu hafði sérstakan tilgang. Hann
teiknaði kross sem hefur stimplast í hugann í upphafi og öðlast nú æðri
merkingu. Við lesmn endurlausnarkrossinn úr öllmn höfuðáttunmn fjómm,
teikn hins niðurlagða kross.
„Af því var Drottinn í rniðjmn heimi píndur, þar er jafhlangt er til allra
heimsenda, að jafnnær er öhum miskunn píslar hans. . . Þessa lausn alls
mannskyns merkir krossinn í vexti sínum, því að fjórir endar hans horfa í
Qórar áttir heims, þá er niðm er lagður krossinn.”39
Að endingu hverfist þetta krossteikn í háleitt tákn af gnmni hinnar
aUegórlsku samlíkingar og birtist honum í andlegri sýn. Hreint skin eilífðar
er Guðs andi og forsjá. En hvað mn eilfft skin sem var náttúrulegt fyrirbæri
mey láta berast?” (bls. 65). „Hversu mátti hann láta berast syndalaus úr
syndgetnu kyni?” (bls. 66).
37 íslensk Hómilíubók, De sancta cruce, bls. 52.
íslensk Hómilíubók, Passio Domini, bls. 98.
39 íslensk Hómilíubók, De sancta cruce, bls. 52.
279