Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2015, Page 86
85
rannsóknum. Þannig langar okkur að gefa lesendum nasasjón af því hvað
er að gerast á sviði sem lítt hefur verið rætt um hérlendis.
Breyttar aðferðir – er bókmenntafræði ógnað?
Á áttunda og níunda áratug tuttugustu aldar komu tveir þýskir fræðimenn,
Norbert Groeben og Siegfried J. Schmidt, fram með tillögur sínar um
empírískar bókmenntarannsóknir.6 Báðir vildu þeir nýta aðferðir sem
félagsvísindi og sálfræði höfðu tileinkað sér og standa þannig fyrir breyt-
ingu á viðteknum aðferðum við bókmenntarannsóknir – eða viðteknum
„rannsóknarrömmum“ – sem mörkuðust öðru fremur af þekkingar- og
túlkunarfræði.7 innbyrðis höfðu þeir félagar hins vegar mismunandi
afstöðu til túlkunar; Groeben vildi ,innlima‘ hana eða gera hana að þætti í
empírísku rannsóknunum, Schmidt taldi að hún ætti ekki heima í þeim.8
inum á því sviði, Willie van Peer, sjá Uri Margolin, „Studying Literature and being
empirical: A multifaceted conjunction“, Directions in Empirical Literary Studies: In
honor of Willie van Peer, ritstj. Sonia Zyngier, Marisa Bortolussi, Anna Chesnokova
og Jan Auracher, Amsterdam og Philadelphia; John Benjamins Publishing Comp-
any 2008, bls. 7–19.
6 Sjá Norbert Groeben, Literaturpsychologie: Literaturwissenschaft zwischen Hermeneu-
tik und Empirie, Stuttgart: Kohlhammer, 1972; sami, Rezeptionsforschung als emp-
irische Literaturwissenschaft: Paradigma- durch Methodendiskussion an Untersuchungs-
beispielen, Tübingen: Narr 1980 [1977]; Siegfried J. Schmidt, Literaturwissenschaft
als argumentierende Wissenschaft: Zur Grundlegung einer rationalen Literaturwissensc-
haft, München: Fink 1975; sami, Grundriß der Empirischen Literaturwissenschaft:
Der gesellschaftliche Handlungsbereich Literatur, Braunschweig: Vieweg 1980; sami,
Grundriß der Empirischen Literaturwissenschaft 2: Zur Rekonstruktion literaturwissensc-
haftlicher Fragestellungen in einer Empirischen Theorie der Literatur, Braunschweig
og Wiesbaden: Vieweg 1982. – Fleiri áhrifaþættir en nefndir eru hér að ofan komu
sem vænta mátti við sögu, t.d. viðtökufagurfræðin í Þýskalandi, sbr. hugmyndir
Wolfgangs iser um að taka ætti meira mið af lesandanum (sem abstrakt fyrirbæri)
en gert hafði verið við túlkun bókmennta og skrif Hans Roberts Jauss um nauðsyn
þess að skoða bókmenntasögu með hliðsjón af viðbrögðum lesenda, sjá t.d. Frank
Hakemulder, „„A Third Culture: The Empirical Study of Literature, Culture, and
the Arts“, intercultural Open University Foundation, http://www.ioufoundation.
org/press/arts-a-culture/203-a-third-culture-the-empirical-study-of-literature-
culture-and-the-arts-. (Sótt 12. ágúst 2015).
7 Með „rannsóknarrömmum“ (e. paradigm) er vísað til Thomasar Kuhn, The Struct-
ure of Scientific Revolutions, 3. útg. Chicago og New york: The University of Chi-
c ago Press 1996 [1962]. Um „paradigm“ t.d. bls. 23.
8 Sjá t.d. Norbert Groeben, „The Function of interpretation in an Empirical Science
of Literature“, Poetics 2/1983, bls. 219–238, hér bls. 219–220.
„MéR FANST EG FiNNA TiL“