Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2015, Page 160
159
Á G R i P
Hávaði búsáhaldabyltingarinnar
Mótmælin sem fylgdu fjármálahruninu 2008 voru hávaðasöm. Sérstaklega aðgerð-
irnar fyrir framan Alþingishúsið í janúar 2009 þegar mótmælendur komu saman
og börðu potta með sleifum í takt og fékk mótmælabylgjan af þeim sið nafn sitt
„búsáhaldabyltingin.” Hrópin „vanhæf ríkisstjórn” í tilbrigðum við taktinn i i iii,
hljómuðu endurtekið á Austuvelli og leiddu til þess að meirihlutaríkisstjórn Sjálf-
stæðisflokks og Samfylkingar sagði af sér og boðaði til kosninga. Arfleifð mótmæl-
anna og merking hávaðans hefur hinsvegar verið umdeild. Þessi grein notar nálgun
hljóðmenningarfræða til þess að greina helstu hljóðviðburði, setur hávaðann í sam-
hengi og býður ólíkar leiðir til túlkunar á hávaðanum.
Lykilorð: hljóðmenning, hávaði, búsáhaldabylting, mótmæli, fjármálahrun
A B S T R A C T
The Noise of the Pots and Pans Revolution
The protests and demonstrations following the banking crisis in iceland in 2008
were a noisy affair. Particularly the events in front of the Parliament House in
January 2009, which came to be known as the “pots and pans revolution” for
rhythmic beating of utensils that characterised the demonstrations. The repeated
chanting of “vanhæf ríkisstjórn” (“incompetent government”) which went to the
syncopatic rhythm of i i iii, filled the square in front of the Althingi for days and
ended with the centre-right government to resign and call for an election, a unique
event in the country’s political history. in the years following, there has been a
debate on what actually happened and what the demonstrations achieved. This
paper gives an overview of the sound events and discusses the implications of the
noise.
Keywords: sound culture, noise, pots and pans revolution, protests, financial crisis.
HÁVAði BÚSÁHALdAByLTiNGARiNNAR