Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2015, Qupperneq 215
214
• Birna Bjarnadóttir. 2003. Holdið hemur andann: Um fagurfræði í skáldskap
Guðbergs Bergssonar. (Sjá 62–69 um fagurfræði Gríms Thomsen og Benedikts
Gröndal). Háskólaútgáfan: Reykjavík.
• Henry Alexander Henrysson. 2003. „Þorleifur Þorleifsson’s defence of
Leibniz’s Monadology in Köbenhavnske nye Tidende om lærde og curieuse
Sager 1755–1756“, í Norden och Europa 1700–1830, ritstj. Svavar Sigmundsson,
105–16. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
• Róbert H. Haraldsson. 2004. „Hinn fullkomni sonur jarðarinnar: Um end-
anlega orðræðu og endalausa“ (um heimspekilegar hugmyndir Stephans G.
Stephansson), í Frjálsir andar: ótímabærar hugleiðingar um sannleika, siðferði og
trú, 121–62. Háskólaútgáfan: Reykjavík.
• Jóhann Hauksson. 2005. „Hugmyndasögulegir þankar um fræðistörf Guð-
mundar Finnbogasonar“, í Andans arfur: tíu erindi um manninn, fræðimanninn,
menntafrömuðinn, sálfræðinginn og bókfræðinginn Guðmund Finnbogason, ritstj.
Trausti Þorsteinsson og Bragi Guðmundsson, 27–44. Akureyri: Háskólinn
á Akureyri. Kristján Kristjánsson. 2005. „Menntahugtak Guðmundar Finn-
bogasonar: Nokkur þankabrot“, sama rit, 45–55.
• Sten Ebbesen. 2006. „Staða Brynjólfs Sveinssonar í danskri heimspeki“
(þýð. Gunnar Harðarson), í Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi, fræðimaður og
skáld: safn ritgerða í tilefni af 400 ára afmæli Brynjólfs Sveinssonar 14. september
2005, ritstj. Jón Pálsson, Sigurður Pétursson og Torfi H. Tulinius, 209–17.
Háskólaútgáfan: Reykjavík.
• Gunnar Harðarson. 2008. „Philosophia í miðaldahandritinu GKS 1812 4to
og tengsl hennar við fróðleiksást“, í Í garði Sæmundar fróða: Fyrirlestrar frá
ráðstefnu Þjóðminjasafns 20. maí 2006, ritstj. Gunnar Harðarson og Sverrir
Tómasson, 25–45. Reykjavík: Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. Ný gerð á
ensku í CiMAGL: http://cimagl.saxo.ku.dk/download/84/84Hardarson1-21.
pdf
• Gunnar Harðarson. 2011. „The method of exposition in Brynjolf Sveinsson’s
Commentary (1640) on the Dialectica of Petrus Ramus“, í Ramus, pedagody and
the liberal arts: Ramism in Britain and the wider world, ritstj. Steven J. Reid og
Emma Annette Wilson, 189–203. Farnham: Ashgate.
Greinar og greinasöfn
• Helgi Pjeturss. 1908. „Íslensk heimspeki“ (um kenningar Brynjúlfs Jónssonar
frá Minna-Núpi), Skírnir 82: 342–60.
• Jóhannes úr Kötlum. 1933. „Íslenzk heimspeki“ (um kenningar Helga
Pjeturs), Iðunn 17 (1–2): 33–60.
• Páll Skúlason. 1981. „Hugleiðingar um heimspeki og frásagnir“. Skírnir 155:
5–28.
egill aRnaRson