Skagfirðingabók - 01.01.1996, Blaðsíða 122
SKAGFIRÐINGABÓK
Tafla 2
Heildartekjur og heildarútgjöld Sauðárkrókshrepps 1928-1938
(hlutfall)
Tekjur: 1928 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1938
Útsvör 62,2 65,6 65,0 49,2 65,2 54,4 51,9 48,3 43,4
Lán tekin á árinu 14,5 2,4 6,6 24,7 8,6 22,7 25,3 20,0 6,1
Annað 23,3 32,0 28,4 26,1 26,2 22,9 22,8 31,7 50,5*
Samtals 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
Gjöld: 1928 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1938
Fátækramál 21,9 21,0 14,2 22,0 27,1 26,3 18,9 21,5 24,8
Afb. af lán- um og vextir Ógoldin 16,7 3,6 10,2 13,1 11,6 16,0 15,5 4,9 4,1
útsvör 5,6 7,2 13,4 10,5 20,7 16,0 22,5 19,0 24,4
Atvinnu- bótavinna 3,3 4,0
Annað 55,8 68,2 62,2 54,4 37,3 37,7 43,1 54,6 46,7
Samtals 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
* Það sem skýrir þetta háa hlutfall er, að eftirstöðvar frá fyrra ári voru óvenju
miklar eða 24,8% af heildartekjum en þar eru t.d. ógoldin útsvör sem færast
yfir á tekjulið. Þetta ár voru fyrst veittir styrkir frá Jöfnunarsjóði sem voru
9,4% af heildartekjum.
Heimildir: HSk. Sauðárkrókshreppur. Sveitarbók. Reikningar 1925-1933, HSk.
Sauðárkrókur. Reikningar sveitarsjóðs - bréf, 1927-1929, 1930-1937 og 1938-
1940.
tekjum hreppssjóðs voru enn tekin lán. Á árunum 1934-36
voru lánin orðin mjög há, sérstaklega ef miðað er við heildar-
tekjur. Urðu afborganir af þeim 16% heildarútgjalda hreppsins
árið 1934. Frá 1936 virðist sem hagur hreppsins hafi farið að
120