Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 36

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 36
34 MÚLAÞING Á fundi 13. desember 1897 er „samþykkt að panta efni í nýtt ísgeymsluhús, 20 álna langt og 15 álna breitt, með 9 fóta háum stöpli." og á fundi 14. febrúar 1898 er samþykkt að byggja húsið næsta sumar ,,og skal byrjað á byggingunni eigi seinna en 1. september ef forföll eigi banna.“ En það er með þetta eins og fleira, að ekkert er bókað um framkvæmdirnar. Konráð er falið að annast þær. En tíðar bókanir um viðgerðir á næstu árum gætu bent til þess, að ekki hafi orðið úr nýbyggingu. Árið 1910 er t.d. talað um viðgerð á „vesturvegg, sem er hruninn.“ Fimmtán pund af töðu? Þeim sem ekkert þekkja til þessara gömlu frystihúsa kynni fljótt á litið að þykja skrýtin bókun ein, sem gerð er á aðalfundi 14. febrúar 1898: „Samþykkt að leggja til 15 pund af töðu fyrir hverja aktsíu og lofuðust félagsmenn til að koma með heyið fyrir þessi mánaðarlok." — En þetta skýrist í fundargerð á næsta ári: „Félagsmönnum gert að skyldu að koma með hey yflr ísinn“ og lágmarkið er hækkað úr 15 í 40 pund. Allvíða er bókað um útvegun salts og tilteknum mönnum falið að ná í notað salt, afsalt eins og það var þá kallað. En engin þörf var á að nota hreint salt til frystingarinnar, ef afsalt var fáanlegt. Það sýnir glöggt að beitan var aðalmálið, að 17.4.1912 er bókað: „Ákveðið að félagsmenn megi leggja inn 30 pund af kjöti á ári á hverja axíu, ef rúm leyflr.“ En 6 hlutir var mesta eign eins félaga þá. Árið 1915 var samþykkt að gera „braut“ frá tjörninni að ísgeymsl- unni til að auðvelda aðdrætti. En af því varð ekki fyrr en um það bil 15 árum seinna þegar tekið var að nota hesta til ísdráttar. Á stríðsárunum 1914—1918 var erfitt um útgerð og stundum óvissa um rekstur hússins frá ári til árs. Þó virðist svo sem það hafi verið rekið flest eða öll sumur, einnig á þessum árum. Aðeins eitt atvik hef ég rekist á í gerðarbók Frosthúsfélagsins, sem nú mætti virðast skoplegt. Á fundi í febrúar 1908 er samþykkt með þremur atkv. tillaga frá Guðmundí Guðmundssyni á Hesteyri um að lækka árskaup verkamanns hússins um 30 kr„ en ári síðar er samþykkt samhljóða að bæta kaup frosthúsvarðar s.l. ár um 30 kr. Samskiptin við Konráð Gerðabókin gefur vissa mynd af samskiptum Konráðs Hjálmarssonar kaupmanns við sveitunga sína varðandi byggingu og rekstur frosthúss-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.