Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 167

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 167
MÚLAÞING 165 semja um sölu og afhendingu eignanna í hendur nýju félagi, en úr Fellum eða af Völlum koma nú engir fulltrúar, heldur aðeins sendar skriflegar yfirlýsingar, ,,sem synjaði boði nýja félagsins, en krafist sölu á eignunum.“ Niðurlag síðustu fundargerðarinnar er á þessa leið: „Þar sem tilboðið var því skilyrði bundið, að yfirlýstur vilji allra félagsd. væri samþ. þessari meðferð málsins gengu nefndir fulltrúar frá tilboði sínu.“ Ahuginn á bátsflutningum eftir Lagarfljóti stóð að sjálfsögðu í beinu sambandi við hagsmuni. Árið 1919 eru Fljótsdælingar einhuga um að halda áfram, áhugi líklega nokkur í Framfellum og Skógum (innsta hluta Vallahrepps), en Utfellamenn og Vaflamenn hafa litla hagsmuni að missa og virðast því ekki hafa áhuga á þessum flutningum. Um þetta leyti fer að hilla undir fyrstu bíla á Austurlandi og sumarið eftir (1920) er Meyvant Sigurðsson í stöðugum bífflutningum milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða. Hann komst með herkjum út í Eiða, norður í Bót og inn að Grímsá. Vegagerð á Héraði miðaði ofurhægt. í Ekkjufell var ekki fagður bílfær vegur fyrr en 1926 og Grímsá brúuð 1928. Með hestakerrur var hægt að skrölta nokkuð án vega, en heimildir vantar hér um notkun þeirra við slíkar aðstæður. Klyfjaflutningar voru því enn í góðu gildi víðast um Hérað um þetta leyti. Vaflamenn munu lítt hafa notað bátinn og Fellamönnum hefur líklega ekki þótt það borga sig vegna þess umstangs sem áður var minnst á. Þótt ekki sé fullljóst hversu háttað var starfsemi nýja flutningafélags- ins, er á hinn bóginn víst og öruggt að bátur var keyptur í stað þess sem eyðilagðist og flutningum á fljótinu haldið áfram þau 14—15 ár sem enn liðu áður en bílvegur náði upp í Fljótsdal. Þórarinn Þórarinsson skólastjóri man glöggt eftir næstfyrsta bátnum sem gekk eftir fljótinu árin 1920 til 1927, en 1928 tóku við flutningunum bræðurnir frá Teigagerðisklöpp á Reyðarfirði, Kristinn og Ingvar Olsen. Verður seinna vikið að því tímabili. Þórarinn gerði mér — og þessari samgöngusögu — þann greiða að setja á blöð nokkrar minning- ar sínar um flutningana frá sumrinu 1926. Hann var þá heima á Valþjófsstað. Frásögn Þórarins er á þessa leið: A Lagarfljóti Sumarið 1926 héldu foreldrar mínir til Reykjavíkur til þess að heim- sækja dóttur sína Bryndísi sem þangað var flutt, og faðir minn auk þess að halda upp á fjörutíu ára stúdentsafmæli sitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.