Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 135

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 135
MÚLAÞING 133 í löggjöf og verslun, þessum tveimur lífsskilyrðum hverrar þjóðar. Þegar svona stendur á þykir öll nýbreytni ísjárverð, og fylgi henni kostnaður vex hún sem tröll í þoku í augum manna, en slíkt er ljón á vegi allra framfara. Vér viljum eigi segja að ómögulegt sé að þetta geti mistekist; það getur mistekist sem allt annað og það oftar en einu sinni, en það er gamalt mál að sá hafi aldrei reynt neitt, sem aldrei hefir mistekist og ætla eg það satt vera. Vér megum eigi ætla oss meiri irtenn en aðrar þjóðir, nei talsvert minni rnenn og fyrir hvað erum vér á eftir öðrum? Fyrir það að vér höfum aldrei haft viðburði til neins, síðan vér misstum frelsi vort. En því heldur aldrei mistekist neitt, munu máske sumir segja. Ég segi jú, það eru sannarlega mistök að brjótast eigi eitt- hvað áfram, eitthvað í þá áttina, sem vér sjáum að öðrum þjóðum er til frama og farsældar, og af hverju erum vér undirlægjur vesölustu þjóðar heimsins, eg meina Dana, nema einmitt af því að vér vorum alveg hættir að brjótast gegn ofurvaldinu (misstum Alþing 1800) þegar Jón Sigurðsson kom til sögunnar. Allir sannir afburðamenn heimsins, svo sem Jón Sigurðsson var, þeir menn sem einir hafa hafið mannkynið úr líkamlegu og andlegu volæði, hafa barist, eigi eina dagstund heldur ár og dag alla ævi fyrir framför manna og sumir gengið svo til grafar að þeir sáu engan árangur iðju sinnar, ekkert annað en þvermóðsku og fyrirlitning. Það eru enda dæmi til að slíkir menn hafa verið látnir deyja úr hungri vegna haturs og heimsku manna, sem sagan síðan hefir kallað og það með réttu fegurstu ljós mannlegs anda. — Hér er að vísu eigi því máli að skipta, hér er enginn afbragðsmaður í veði, engin ný uppgötvun eða neitt það, er sterkum orðum þurfi um að fara, en þetta á samt að vera oss áhugamál, jafnvel mesta áhugamál, þar til því er framgengt orðið. Ahuga, alúð og fylgi þarf hér reyndar nokkurt, en þó eigi meira en vel er heimtandi af þorra manna, einkum þar sem hér er barist fyrir þeirra eigin gagni. Vér tókum það fram áður að gufubát þyrfti vegna óssins og ætlast eg til að verslanin ætti hann. En vér þurfum líka annan gufubát og aðra flutningabáta fyrir ofan Lagarfljótsfoss, og hann og þá ættu þeir að eiga, sem búa fyrir ofan fossinn og í því skyni hefi eg sérstaklega skrifað þetta, að menn legðu fé til þess. Bátur með 2ja^lra hesta afli mun kosta hérumbil 2000-4000 kr., og er það ekkert stórfé. Annan árlegan tilkostnað tel [eg] eigi, svo sem kol og mann til að stýra, því að það bætist margfaldlega upp í hægri aðflutningum, vinnu- og tímasparnaði. Sumir kunna að segja að gufubáts þurfi eigi með, því að bæði megi flytja á bátum á sumrum og sleðum á vetrum, og svara eg því einu til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.