Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 154

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 154
152 MÚLAÞING Þessi undirbúningur fór ekki framhjá blaðinu Austra á Seyðisfirði og þar sagt 20. janúar 1905: „Á fundi á Egilsstöðum í haust var rætt um hvort bændur skyldu eigi stofna hlutafélag til að útvega sér mótorbát er gengi á Lagarfljóti. Undirtektir á fundinum voru góðar, og tjáðu margir sig fúsa til að taka þátt í fyrirtækinu og leggja hlut í það. Hugmyndin um flutningsbát er ekki ný, en hér áður var talað um gufubát, en sú hugmynd hlaut auðvitað að vera dauðadæmd, meðan aðflutningar til Héraðs eru jafnerfiðir og nú eru þeir, þar sem það hlyti að vera óbærilega dýrt að flytja þau kol, er báturinn þyrfti að brúka.“ Síðan eru í Austra taldir kostir mótorbáta umfram gufubáta, steinolía ódýrari og betri í flutningum en kol. Einnig er getið uppástungu um að bátur á Lagarfljóti gangi fyrir ,,rafurmagni“, en blaðið telur það eigi oflangt í land vegna skorts á rafvirkjunum og ræðir það ekki nánar. Því má skjóta hér inn í að vélbáturinn er aðeins þrem árum á eftir þeim fyrsta á landinu, þeim sem keyptur var til Isafjarðar 1902. Hins vegar eru hugmyndir um rafknúinn bát vart framkvæmanlegar á þessum tíma. Þá ræðir blaðið um gagn og gaman af báti á fljótinu: „Allt sem miðar að því að efla ánægju og fjör í landinu ber að styðja. Hvort mundi ekki mörgum þykja unaðslegt að fara á bát í góðu veðri upp í Hallormsstaða- skóg?“ Síðan eru settar fram hugmyndir um væntanlegan bát, gerð hans og siglingarhæfni. Hann ætti að rista grunnt, svo að „hann geti gengið eins langt úteftir og inneftir fljótinu og unnt er. Hann ætti að geta farið út undir Steinsvað, eflaust upp að Brekku og ef til vill upp að Hrafnkels- stöðum þegar vöxtur er í fljótinu.“ Það er best að lofa Austra að halda áfram. Hinn 11. febrúar 1905 segir í grein undir fyrirsögninni: „Mótorbáturinn á Lagarfljóti“: „Eins og við bjuggumst við hafa framkvæmdir Héraðsmanna í því máli verið mjög skjótar og myndarlegar. Hlutafélag er þegar myndað með 5000 kr. stofnfé. Voru nú fyrir nokkrum dögum síðan sendir 2 menn hingað til Seyðisfjarðar til þess að semja um kaup á mótorbát á Lagarfljót. Komust samningar á í því efni milli þeirra og Stefáns Th. Jónssonar kaupmanns, umboðsmanns mótorverksmiðjunnar Dan. Báturinn á að vera 31 fet á lengd og geta flutt 60 tunnu þunga. Mótorinn á að hafa 6 hesta afl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.