Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 179
MÚLAÞING
177
undan, það var svo steinótt og klettótt. Enda kom að því í þessum
ferðum þarna úteftir að við misstum skrúfuna af vélbátnum. Og svo var
straumurinn hjá ferjunni. Við vorum 20 mínútur að komast inn fyrir
Arnartnelinn, en það er svona 5 mínútna gangur á landi. Straumurinn
var bara eins og í Hornafjarðarósi.“
„Hvað voruð þið lengi að róa frá Egilsstöðum og út í Eiða?“
„Við fengum gott leiði og vorum ekki lengi, sigldum alla leið.“
HEIMILDIR
Alþingistíðindi 1893, 1903 o.fl. ár.
Austri 1891-1917.
Avarp eftir Þorvarfi Kjerúlf lækni írá 1883. H.A. (= Héraðskjalasafn Austfírðinga).
Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Kaupfélag Héraðsbúa. Fimmtíu ára starfssaga. 1959.
Fundargjörð F'ljótsdalsbœnda 26. jan. 1891. H.A.
Gerðabœkur Kaupfélags Héraðsbúa um 1920-1934.
Gjörðabók Mótorbátsfélagsins Lagarfljótsormurinn 1905-1919. H. A.
Halldór Stefánsson: Sigling á Lagarfljótsós í Austurlandi (safni austf. fræða) III, 94.
Sami höf.: Ævislóð og mannaminni, Rv. 1971. bls. 53 og víðar.
Hreppsbœkur FeLlahrepps um 1920-1930. H.A.
Hreppsbœkur Hjaltastaðahrepps um 1890-1930. H.A.
Magnús BI. Jónsson: Endurminningar II, Rv. 1980. Raunar er hér farið eftir nokkrum
ljósrituðum köflum úr handriti séra Magnúsar, sem Páll sonur hans lét mér í té.
Múlaþing 6, Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Síðasta lestaferð yfir Steinvarartunguheiði,
bls. 19.
Múlaþing3, Einar Pétursson: Svifferjan á Lagarfljóti, bls. 106.
Múlaþing 5, Halldór Asgrímsson: Höfðaferðir Borgfirðinga, bls. 123.
Múlaþing3, Halldór Einarsson: Kaupstaðarferðin, bls. 15.
Múlaþing2, Hrólfur Kristbjörnsson: Brot úr sögu vegagerðar í Suður-Múlasýslu, bls. 154.
Múlaþing 1, Indriði Gíslason: Gamla brúin á Lagarfljóti, bls. 3.
Sveitir og jarðir í Múlaþingi I. og II. bindi.
Tíminn. Sunnudagsblað 1967: SigmarG. Þormar: Lagaríljótsbrúin og Lagarfljótsormurinn
bls. 534.
Unga Island 6. tbl. 1907, Theódór Arnason: Lagarfljót.
ÖLdin okkar, Rv. 1950 — ár 1902.
Munnlegar heimildir, suinar beinar, aðrar af segulböndum: Helgi Gíslason Helgafelli,
Sigurbjörn Snjólfsson frá Gilsárteigi, Guttormur V. Þormar Geitagerði, Þórarinn Þórar-
insson frá Eiðum, Sigfús Kristinsson Reyðarfirði, Ingvar Olsen frá Reyðarfirði.
Aths.:
Nokkurra atriða sem nýkomin eru í leitirnar verður væntanlega getið í næsta hefti. — A.H.
Múlaþing 12