Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 75

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 75
MÚLAÞING 73 árs. Þau íluttust síðan alfarin frá Loðmundarfirði að Hánefsstöðum í Seyðisfirði og bjuggu þar 1897-1901. Þegar þau komu að Hánefsstöðum fengu þau leigulóð á þurrlendri hæð skammt fyrir neðan Kollmelinn og byggðu þar vandað, tvílyft timburhús, sem var kallað Sigurðarstaðir. Ennfremur fengu þau nokkrar grasnytjar úr landi Hánefsstaða. Þá bjuggu foreldrar mínir, Björg og Vilhjálmur, á Hánefsstöðum, en móðir mín var bróðurdóttir Arnbjargar. Sigurður byggði og ágætt fiskihús og bryggju framan við bryggju og sjóhús föður míns og voru sjóhús þessi sambyggð. Mér er ekki kunnugt um búskap þeirra Sigurðarstaðahjóna, en get mér þess til, að þau hafi haft eina kú og nokkrar kindur. Slíkur búskapur var alltíður á grasbýlum ýmissa jarða í Seyðisfirði á þeim tíma. Eg hygg þó, að Arnbjörg og Sigurður hafi ekki stundað lengi landbúskap á Sigurðarstöðum. Þorbjörg, systir Arnbjargar og maður hennar, Sigurður Gunnarsson, íluttu að Hánefsstöðum 1899, sam- kvæmt því er segir í sóknarmannatali, og voru þar samfleytt til 1906. Þau voru án efa á Sigurðarstöðum þessi ár og munu hafa annast þann búskap, sem þar var rekinn. Þá voru vélbátar ekki komnir til sögu, en árabátaútgerð mikil frá Seyðisfirði. Ég giska á, að Sigurður og Arnbjörg hafi þegar byrjað að gera út á meðan þau bjuggu í Loðmundarfirði, þó aldrei hafi mikið kveðið að útgerð frá þeim firði, enda eru lendingarskil- yrði þar ekki góð. Fjörðurinn er fremur grunnur og opinn fyrir hafáttum og brimi. Mér þykir líklegt, að þau hafi m. a. flutt að Neshjáleigu vegna betri aðstöðu þar til útgerðar en frá Sævarenda, a. m. k. var skemmra á fiskimið þaðan. Hinsvegar hafa skilyrði fyrir búskap verið tnun betri í Neshjáleigu en frá Sigurðarstöðum. Sú staðreynd, að þau fluttu frá Neshjáleigu að Hánefsstöðum, bendir því til þess, að hugur þeirra hafi meira hneigst til sjávarútvegs en landbúnaðar. Frá Sigurðarstöðum gerðu þau út árabát á meðan bæði lifðu. Sambúð þeirra Arnbjargar og Sigurðar var ekki löng, því að Sigurður lést eftir þunga sjúkdómslegu hinn 26. nóvember 1901. 1 blaðinu Bjarka, 45. tbl. 1901, er sagt frá láti Sigurðar. Þar segir: ,,Að Sigurði er mannskaði og hefur Seyðisfjörður þar misst einn af nýtustu mönnum sínum.“ I sama blaði, 9. tbl. 1902, er minningargrein um Sigurð Einarsson. Þar segir, að hann hafi gengið í Möðruvallaskóla 1880 og verið þar í tvo vetur. Ennfremur er frá því skýrt, að hann hafi farið til Ameríku 1887 og verið þar í sex ár til 1893, er hann kom heim aftur. Þar vestra hafi hann fengist við smíðar og verslunarstörf. Hann var oddviti Loðmundarfjarðarhrepps og hreppstjóri var hann í Seyðisfjarðarhreppi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.