Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 62
60
MÚLAÞING
ráða, að hann hafi átt eignir í Þýskalandi og annað hitt, að ekki hafi það
verið neitt einsdæmi um Islendinga á þeim tíma. Það síðasta sem spyrst
til Eiríks Arnasonar er að hann sendir kirkjunni á Skriðuklaustri
predikunarstól og skrúðakistu, hefur máske talið rétt að mýkja Sankti-
Pétur ef honum skyldi hafa mislíkað meðferðin á síra Halli forðum.
Eg slæ nú botn í þessi skrif um Ketilsstaðamenn og þýsk áhrif
austanlands á 15. og 16. öld. Tilgangi mínum er náð ef einhverjum
verður dægrastytting að lesa þetta — og eg tala nú ekki um ef einhver
fræðimaður tæki þetta til rannsóknar.
HEIMILDASKRÁ
ísl. forn.=íslenskt fornbréfasafn, ísl. ætt. = ísleriskir ættstuðlar, Æ. Au.=Ættir Austfirð-
inga, Sýsl. =Sýslumannaævir, Múl. =Múlaþing, Aust. =Austurland — safn austfirskra
fræða.
1 ísl. forn. V, 452.
2 ísl. ætt. II, 162 og 164, ísl. forn. V, 446.
3 Æ. Au. I, 25 og 26, ísl. ætt. II, 164, Sýsl. IV, 685.
4 ísl. forn. III, 638.
5 ------IV, 211.
6 ------IV, 212.
7 ------IV, 213.
8 ------IV, 215.
8--------IV, 203.
10 ----III, 722.
11 ----III, 723.
12 -----IV, 268.
13 -----IV, 620.
14 -----IV, 590 og 620.
15 ísl. forn. IV, 303, 415, 433, 607, 620, 650, 657, 707, 715, 731, 751, 767 og 768.
16 fsl. forn. IV, 620.
17 — — VI, VII og VIII, sjá eftir registri nöfnin Þorvaldur Sigurðsson og Valtýr
Sigurðsson.
18 ísl. forn., árin milli 1515 og 1530.
19 ---XV, 471 og XIII, 768, sjá Diðrik, Lopt og Erlend Hannessyni í XIII, Gise, Diðrik,
í Lýbiku (sama bindi).
20 Sýsl. IV, 692.
21 fsl. forn. XI, 253, 318, 329, 408 og 683, Múl. II, 97 og Aust. V, 138.
22 ísl. forn. IX, 440, XIII, 267, XIV, 590, 603, 606 og 615.
23 ísl. ætt. III, 191-193, ísl. forn. XII, 302 og XIII, 683 og Æ. Au. I, 27.
24 Æ. Au. I, 26, Sýsl. IV, 692-694.
25 Sýsl. IV, 700-701, fsl. forn. XII, 342, XIII, 416, XIV, 68, 245, 263, 507, 618, 630-631,
XV, 4, 63-64, 77, 151, 153, 275 og 429, Aust. V, 143-145.