Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 182

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 182
180 MÚLAÞING norður undir Miðheiðarvörðu fór að halla undan fæti niður í svonefndan Jökuldal, sem er æðihvilft í landinu. Veðrið var þar ekki alveg eins niðdimmt og áður. Norðanvert við Jökuldalinn hækkar landið til muna. Ber þar hæst hæðarrima sem liggur frá Heiðarskarði, sem er norðan í brún heiðarinnar og liggur austur á milli Skinnugils að norðan og Jökuldalsins að sunnan. Hæðarhryggur þessi kallast Ufs. Endar hann eða lækkar þar sem vegurinn liggur upp á hann, og er þar brött brekka upp á rimann eða Ufsina og kallast þar Ufsarhorn. Sunnan í því lagði jafnan þykka fönn, sem oft var slæm yfirferðar með hesta á vorin og framan af sumri. Eg fikaði mig nú sem fyrr frá einni vörðunni til annarrar yfir Jökuldalinn og upp að Ufsarhorni. Þar rak eg mig á hæðarskafl sem náði mér upp undir hönd. Með nokkrum erfiðismunum tókst mér að skríða á fjórum fótum upp á skaflbrúnina. Vildi þá reyna að koma fyrir mig fótum, en þess var ekki nokkur kostur því þarna var botnlaus ófærð. Var því ekki annars kostur en að skríða og byltast áfram, og þannig náði ég einhvern veginn brekkubrúninni og þar með kominn upp á Ufsar- horn. Næsta vandamál var að finna vörðurnar, sem standa þétt norður ufsina. Það tókst eftir nokkra snúninga, og gekk vel að fylgjast með þeim norður að Heiðarskarðinu. Nú var eg kominn í 650 metra hæð og þar uppi á háheiðinni geisaði slíkt ofviðri að eg réð mér vart uppi á þessum hæðarhrygg. Er ekki orðlengja það, eg hentist eða hálffauk niður í Skarðsbrekkuna sem liggur ofan í Böðvarsdalinn. Þar var veðurhæðin minni, en kófið glórulaus hringiða. Eg byltist niður fjallið og hitti á vörður öðru hvoru. Klakabrynjan var nú orðin svo mikil fyrir andlitinu á mér að eg sá mjög lítið, þó eg væri að reyna að brjóta hana frá augunum öðru hverju. Mér var ekki fullljóst hvar eg var staddur þegar eg rak allt í einu höfuð og handleggi í eitthvað fast og hart og komst ekkert áfram. Eg hrökk til baka. Hvað gat þetta verið? Gat það verið að eg væri kominn niður í Dalsárgilið? Nei, það var óhugsandi að eg væri kominn svo langt. Dalsá fellur örstutt fyrir neðan túnið á Eyvindarstöðum, sem er næsti bær þegar komið er niður af Hellisheiði Vopnafjarðar megin. Mér varð það nú ljóst að eg yrði að brjóta klakahúðina frá augunum, svo eg gæti frekar áttað mig á hvar eg var staddur. Það kom líka fljótt í ljós. Það var bakki á Þýfislæknum sem hefti för mína. Lækurinn fellur þarna meðfram háum melkambi rétt við veginn. Eg átti því eftir nokkurn spöl niður að Dalsá. Lækurinn fellur örstutt sunnan við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.