Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Síða 61

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Síða 61
MÚLAÞING 59 þau fyrir þeim raunum að missa fimm af börnum sínum, fjögur í frum- bemsku og dótturina Henríettu, sem lést rúmlega tvítug úr lungnabólgu. Nú er þess að geta að á fyrri öldum var enginn verslunarstaður milli Djúpavogs og Eyrarbakka, fyrr en reynt var að sigla á Papós eftir 1860. Vom þar byggð verslunar- og íbúðarhús. En skipalegan reyndist hættu- leg vegna kastvinda úr fjallaskörðum og erfitt var að fást við ósinn. Þarna var þó verslað fram undir 1897 að verslunarhúsinu var fleytt til Hafnar í Hornafirði. Er byggðasafnið nú í húsinu. En miklu munaði fyrir íbúa Austur-Skaftafellssýslu að geta verslað á Papósi í stað þess að fara alla leið til Djúpavogs eins og verið hafði um aldir. Árið 1881 fluttust Friðrik og Guðbjörg að Papósi og settust að í húsi, sem byggt var fyrir þau og nefnt Von. Yngri dæturnar, Júlíetta og Stein- unn, fóru með þeim. Katinka var þá farin að búa í Skriðdal. Friðrik vann við verslunina en vegna áðurnefndra erfiðleika gekk hún ekki sem skyldi. Júlíetta fór til Djúpavogs eftir tvö ár og árið 1885 fluttust hin þrjú brott. Guðbjörg og Steinunn voru á Hofi í Álftafirði næsta vetur. Friðrik fór til Kaupmannahafnar að sögn afkomenda til að athuga þann möguleika að setjast þar að. Ætlaði svo að koma aftur og sækja mæðgurnar. En til hans hefur ekki spurst síðan. Guðbjörg var með börnum sínum á Bjargi við Djúpavog árin 1887- 1889 en fluttist til Héraðs eftir lát móður sinnar. Hún var í Þingmúla í Skriðdal við manntal árið 1890, að Víðilæk 1891 og fór þaðan að Valla- nesi 1892. Þar var hún tvö ár. Dætur hennar voru á sömu slóðum á þessu árabili. Guðbjörg hefur ekki hlíft sér við erfiði, því hún er skráð vinnu- kona á öllum þessum stöðum. Árið 1883-1884 eru mæðgurnar allar vinnukonur hjá séra Magnúsi Blöndal Jónssyni. Katinka Grönvold og maður hennar Auðunn Halldórsson fluttust að Eirrksstöðum á Fossárdal í Berufirði vorið 1893. Guðbjörg, Júlíetta og Steinunn fluttust þangað vorið 1894. Júlíetta fluttist aftur að Vallanesi eftir ár. Hinn 4. janúar 1896 fór hún út í Egilsstaði ásamt annarri vinnu- konu í Vallanesi. Dvaldist þeim um daginn og fóru aftur heim í myrkri. Vildi þá svo slysalega til að þær drukknuðu báðar í Grímsá. Steinunn lenti einnig upp í Hérað en fluttist aftur að Eiríksstöðum á Fossárdal vorið 1898, fæddi þar dóttur um sumarið og flyst enn í Hérað aldamótaárið. Faðir telpunnar var Gunnar Jónsson á Nefbjarnarstöðum í Tungu. Ólst hún upp hjá föðurfólki sínu, hlaut nafnið Guðbjörg Júlíetta, fór í Alþýðuskólann á Eiðum og lauk síðar kennaraprófi (sjá Kennara- tal). Steinunn lést á Torfastöðum í Hlíð 4. júní 1905. Var þar vinnukona. Með láti Steinunnar má segja, að mælir sorgarinnar hafi verið fylltur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.