Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Side 87

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Side 87
MÚLAÞING 85 ingi. Hann mun þó hafa með réttu talið að honum bæri ekki skylda til þess að leyfa frekari málflutning, hvað þá heldur að fella einhvem dóm eða úrskurð. Hann lagði því til að frekari umfjöllun yrði látin niður falla og urðu engin mótmæli gegn því, og sýslumaður gat slitið þinginu og varpaði öndinni léttar. Sannleikurinn var sá að ég var alls óvanur því að stjóma eða taka þátt í málsmeðferð á mannfundum. Þótt ég hefði ýmsu kynnst á skólaferli mínum þá var sjómennska og fiskveiðar það sem ég kunni helst. Ég þóttist því hólpinn að verða mér ekki til skammar vegna þessarar uppákomu. Þetta var 11. júlí. Hrafn Sveinbjarnarson frá Hallormsstað hafði verið bílstjóri okkar, en hélt nú niður á Hérað og með honum fór unnustan til Egilsstaða, en þar gisti hún hjá Einari Stefánssyni og Sigríði Vilhjálms- dóttur, föðursystur minni, en þau bjuggu í spítalanum á Egilsstöðum sem þá var í byggingu. Ég hygg að ég og Pálarnir höfum gist að Skjöld- ólfsstöðum. Þó má vera að við höfum farið um kvöldið að Möðrudal og fengið þar gistingu. En ég minnist þess að í Möðrudal vorum við staddir um hádegisbil daginn eftir á leið okkar í Vopnafjörð. Ég dáðist að ró- lyndi og góðum taugum Páls Zóphóníassonar, því hann lagðist á lækjar- bakkann stutt frá bæjarhúsum og steinsofnaði í sólskininu með húfuna yfir andlitinu. Lækjarniðurinn var Ijúft undirspil við hrotur Páls. Nokkru síðar um daginn var ég sjónarvottur að því að geltur var foli á túninu í Möðrudal. Þótti mér vinnubrögð öll fagleg og örugg, en ekki leist mér samt á aðfarimar, þótt auðvitað væri hér staðið að verki á hefðbundinn hátt og raunar varð mér ekkert um þetta, enda frá bamæsku vanur slátr- un búpenings og alls konar verkun á fiski. í Möðrudal nutum við gest- risni hins fræga manns Jóns Stefánssonar bónda þar. Ég minnist margra skemmtilegra stunda með þessum sérstæða manni. Hann var mikill vaskleikamaður og gengu sögur um fræknleik hans í ferðum um ó- byggðir og öræfi. Skjöldur vinur minn Eiríksson frá Skjöldólfsstöðum sagði mér smá- sögu af Jóni í Möðrudal. Skjöldur segist hafa þessa frásögn eftir Gunnari Gunnarssyni skáldi. Gunnar Gunnarsson hafði eignast heiðarbýli er nefnist Arnarvatn. Ekki fjarri býli þessu er fjall er Súglendur heitir og er það inn af Vestur- árdal. Eitt sinn er þeir hittust, Gunnar og Jón í Möðrudal, þá sagðist Gunnar hafa sagt við Jón að sér fyndist hann eiga þetta fjalllendi því það væri svo nálægt sínu landi. Jón svaraði því til að Möðrudalur ætti þetta. Síðan gekk hann fram og aftur nokkra stund. Hann nam allt í einu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.