Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Side 98

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Side 98
96 MULAÞING Þau Ingveldur og Grímur áttu tvö böm, Elísabetu sem dó ógift og bam- laus og Grím sem var fæddur 1789, sama árið og faðir hans dó. Grímur Grímsson, sem seinna gekk undir nafninu Álfagrímur, var framúrskarandi bráðþroska og efnilegur ungur maður og með fríðari mönnum að áliti og mátti til þess rekja þá óskaplega miklu kvenhylli er hann hafði frá upphafi vega. Hann var aðeins 16 ára þegar hann átti fyrsta lausaleiksbamið með Ólöfu Sigurðardóttur frá Breiðumýri, en hún varð síðar kona Eiríks Bjömssonar bónda á Löndum í Stöðvarfirði. Það var Jósep og hann ólst upp með móður sinni þar í fjörðum og einhver ætt mun vera frá honum þar um slóðir. Um þetta leyti var Grímur gjama kallaður Kvennagrímur. Hann var þá hjá stjúpa sínum og móður sinni í Leiðarhöfn. Ungur að árum gerðist Grímur smiður mikill, einkum skipasmiður og varð snemma afburða sjósóknari og hafnsögumaður þegar á unga aldri. En nú greinir þjóðsagan frá því að Grímur hefði ekki aðeins kvenhylli í mannheimum, heldur lfka í álfheimum. Sagan segir að um tvítugsaldur hafi Grímur gerst einrænn og verið langar stundir að heiman svo enginn vissi hvar hann dvaldi, en álfatrú var þá mikil og almenn og þóttust menn vissir um að Grímur dveldist hjá álfum. Klettabjörg mikil eru við sjó fyrir utan Leiðarhöfn og talið að þar væri álfabyggð. Um þetta leyti gerist Grímur afburða söngmaður svo athygli vakti og var rómað vítt um byggðir. Þegar þessi huldumannsháttur Gríms hafði staðið nokkum tíma, varð skyndilega breyting þar á og Grímur tók upp fyrri háttu sína. Síðar þegar hinn mikli og að því er virðist ósjálfráði hórdómur Gríms kom til sögu, spann þjóðtrúin þann söguþráð, að Grímur hefði verið með álfum og lært þar að syngja og að álfkona hefði heillað hann og viljað eiga. Hann hefði hinsvegar hafnað því og þá hefði álfkonan í bræði sinni lagt það á hann að hann skyldi engri konu una til lengdar í hjónabandi. Grímur Grímsson tók við búi í Leiðarhöfn þegar hann hafði aldur til eða tiltölulega ungur og gerðist mektarbóndi einkum af sjósókn sinni, sem ætíð var mikil og stunduð af dugnaði. Hann giftist um það leyti á- gætri konu, Guðlaugu Jakobsdóttur frá Norður-Skálanesi. Jakob faðir hennar var skáld og hafði viðurnefnið “söguskrifari” og fékk þau eftir- mæli að hann hefði verið “skemmtun Vopnafjarðar”. Hann var sonur séra Sigurðar Ketilssonar á Skeggjastöðum á Strönd, sem var af ætt séra Ólafs sálmaskálds á Sauðanesi. Þau Guðlaug og Grímur áttu ekki böm, enda hófst nú brátt hórdómsferill Gríms, því árið 1815 átti hann bam með Dómhildi Ögmundsdóttur frá Fagradal, hét Grímhildur, og 1817 áttu þau annað barn, en það dó nýfætt. Um líkt leyti átti Grímur bam
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.