Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Síða 129

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Síða 129
MÚLAÞING 127 litist sem best á andlegheitin þessi og sveipað þeim fram af fjallstindin- um. Bægslið mun vera nálægt 1000 m á hæð og á að giska 1000 m2 í toppinn, sem er rennisléttur að ofan. Ekki lá nú leið okkar upp á Bægslið í þetta sinn, enda ekki kinda von þar. Við héldum því áfram leið okkar sunnan við Bægslið og vestur Snjó- fjöll. Snjófjallstindur heitir næsti tindur vestan við Bægslið og er álíka hár og það. Þegar við komum inn á Ytra-Snjófjallið, sáum við hvar tví- lembd ær í tveimur reifum var uppi í rákunum austan undir Snjó- fellstindi. Við höfðum enga ullarkind séð í ferðinni fyrr en þessa, og langaði okkur því til að hafa hendur í hári hennar ef takast mætti. Við lögðum nú ráðin á hversu haga skyldi aðförinni. Pétur átti að vera viðbúinn því að taka á móti þeirri tvílembdu, ef mér tækist að komast fyrir hana án þess að hún yrði mín vör. Til þess var aðeins um eina leið að ræða, sem ég var þó ókunnugur, því þarna voru helst aldrei kindur, en kæmi það fyrir voru hundarnir látnir eltast við þær og senda þær ofan í annan hvorn dal- inn, Austdalinn eða Hánefsstaðadalinn. En nú átti að handsama skepn- urnar. Leiðin sem um var að ræða var eftir rák einni, sem lá vestur um Snjó- fellstind. Virtist hún ekki svo óárennileg frá okkur að sjá, en því miður sáum við ekki fyrir enda hennar. Ofan rákarinnar var hátt klettabelti ókleift að sjá og neðan hennar annað álrka klettabelti, sem harðfenni gekk upp undir, var snarbratt og náði geysilangt niður eftir fjallshlíðinni. Þá leið, eftir gaddinum, dæmdum við ófæra. Eg lagði því leið mína eftir rákinni og gekk allt sæmilega í fyrstu, en þegar lengra kom varð rákin bæði mjórri og brattari. í henni var líka smámulningur, sem vildi hrynja undan fótum mínum, og veittist mér nær því ókleift að halda kyrru fyrir, svo að ég fylgdi ekki mulningnum fram af hömrunum. Eg átti skammt eftir ófarið af rákinni, þegar ég veitti því athygli að hún var svo að segja lokuð á smákafla, en ég sá að hinumegin við þessa torfæru var rákin miklu breiðari og hallaminni. Ég hélt að ég mundi yfirstíga þennan farartálma og treysti mér vel. En það fór þó svo í þetta sinn, að ég hætti mér of langt. Rákin mjókkaði enn meir og brattinn óx. Ég vildi þegar snúa við, en vegna þrengslanna og grjótmulningsins sem rann undan fótum mfnum treysti ég mér ekki til þess. Ég sá að það var smá klettasnös, sem lokaði rákinni framundan á örmjóum kafla. Bara að ég kæmist yfir, þá var mér borgið. Á þessari klettasnös var ofurlítill blettur, sléttur flötur svo sem lófastór, og þessi torfærunibba var ekki breiðari en svo sem einn metri um það bil í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.