Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Blaðsíða 147

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Blaðsíða 147
MÚLAÞING 145 mikil rekajörð. Oft var þar margt fólk og lengi tvíbýli. Erfitt er að ná samfelldu ábúendatali eftir húsvitjanabókum Sauðanesprestakalls, því að fjarri fer, að þær séu færðar ár hvert og líða stundum mörg ár á milli. Til dæmis frá 1807 til 1829 og frá 1831 til 1837 og ekki eru nærtækar heim- ildir til að fylla í þær eyður. Hrollaugsstaðir Þessi eyðijörð er næst utan við Eiði og stóð bærinn skammt frá sjó neðan við brekkur Hrollaugsstaðafjalls. Það fjall má teljast framhald af Heiðarfjalli og nokkru hærra. Þar uppi er nú endurvarpsstöð útvarps, en áður var þar um nokkur ár vamarliðsstöð Bandaríkjamanna. Var þá lagður upp þangað vegur af Langanesvegi og mun þaðan hægast að fara að Hrollaugsstöðum. Mjög víðsýnt er af fjallinu, sem er 226 m á hæð. Góð var talin útbeit á Hrollaugsstöðum, en vont til túnræktar. Jörðin telst fara í eyði 1964, en áður mun hún hafa verið í byggð nær óslitið a.m.k. það tímabil, sem manntöl ná yfir. Selvík Norðan Hrollaugsstaðafjalls lækkar Nesið og breikkar og horfir meira í landnorður. Stutt bæjarleið er frá Hrollaugsstöðum til Selvíkur, en sá bær stóð við samnefnda vík austan við Selvíkurá. Ekki er fullvíst, hvenær Selvík byggðist og ekki er vitað um nema einn ábúanda, sem hét Bjarni Finnbogason, bónda á Fagranesi og víðar Sigurðssonar bónda á Skálum, Ólafssonar Skorvíkings Finnbogasonar. Kona Bjarna í Selvrk var Málmfríður Þorsteinsdóttir, fædd um 1794, dáin í Selvík 6. október 1842. Bjami telst fæddur um 1792, dáinn í Sel- vík 7. sept. 1843. Þau giftust 28. sept. 1818. Var Bjami þá vinnumaður í Skoruvrk. Þau eru skráð búandi í Selvík 1829 og síðan til æviloka, en gætu hafa verið komin þangað um 1819. Það er því ekki nægilega rétt að telja þau ábúendur frá 1838-1844, sem stendur í bókinni Land og fólk. Þá ætti Selvík að hafa verið aðeins 6 ár í byggð, en var í byggð a.m.k. 15 ár eða lengur. Þessum hjónum er svo lýst, að hann væri “hógværðarmaður” og hún “góðsöm”. Þau ár sem manntöl voru skráð, voru þar 6 í heimili. Getið er 5 bama þeirra, en 1 dó árs gamalt og 18 ára sonur, Finnbogi, dó 9. jan. 1840. Þótt tvær systur og yngri bróðir lifðu hann, var skiljanlegt, að börnin í Selvík gátu ekki tekið við búi eftir foreldra sína og er ekki vitað, að neinn hafi búið í Selvík síðan 1843.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.