Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Page 200

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1994, Page 200
198 MÚLAÞING var dregið veit eg ekki. Hann var ofureinfaldur og trúgjarn og lét spila með sig, eru um það sagnir. Einar [Jónsson pr. Oddssonar]1’ í Mýmesi fór að Eiðum í elli sinni, minnir mig, sem próventumaður til sr. Björns Vigfússonar, er lfklegt að hann hafi dáið þar. Samtímis honum á Eið- um var.... Eiríkur .... Einar bar upp við hann gátuna um tóbaksbaukinn sem margir kannast við, hún er svona: Hver er sá hóll, holur að innan, dunar í honum djangans mikið? Rektu nef í rass hans og ráddu hvað hann heitir. Eiríkur var lengi að velta þessu fyrir sér þar til hann víkur sér að Einari og segir: "Það mun þó aldrei vera heilag- ur andi?” Einar gjörir sig mjög merkilegan og segir: “Nærri fórstu.” Þá útskýring varð Eiríkur að láta sér lynda. Bóndi nokkur bauð að gefa honum hangin sauðarskammrif ef hann sæti með beran rassinn á svelli meðan hann birkti 10 birkirafta. Eiríkur gekk að þessu, en frost var sígandi, og var hann frosinn við svellið er hann var búinn með raftana svo varð að þíða hann með volgu vatni, en ekki er þess getið að honum yrði meint af þessu. Annað sinn bar svo við - Eiríkur var þá vinnumaður hjá Hildibrandi Hildi- brandssyni á Urriðavatni i Fellum - það var snemma vetrar, en frost mik- ið, hann stóð hjá fé nærri bænum, en kom inn í eldhús þar sem húsbóndinn var að bræða mör í stórum potti og hér um bil hálfbráðið. Hann tekur upp í stórri ausu tólgina og segir við Eirík: “Eg skal nú gefa þér þetta ef þú drekkur það úr ausunni þegar það er orðið hæfilega kalt.” Eiríkur tók við ausunni, lét það kólna svo það væri drekkandi og lauk því síðan slindrulaust. Eftir það fór hann til fjárins og þóttist hafa gjört góða ferð. En ekki leið á löngu að hann fékk einhverja ónotaaðkenning innan um sig. Versnaði það meir og meir uns hann þolir ekki við og hefur sig heim til húsbóndans og segir hon- um af heilsufari sínu. Hildibrandur þykist vita að mörinn sé að storkna í Eiríki og verður lafhræddur, ef þetta skyldi nú drepa manninn og sér verða kennt um það eins og allar líkur voru til, svo hann tekur til bragðs að láta Eirík fara að mala, og segir honum ef hann vilji lifa lengur, þá verði hann að keppast við undir slit og dauða. Eirík- ur þorði ekki annað en keppast við, herða sig og hrista kvömina svo svit- inn streymdi af honum, en jafnframt lét Hildibrandur hann drekka vatn svo heitt eins og hann framast þoldi, og er þessu hafði farið fram um stund fór Eiríki heldur að hægjast, og svo lauk því ævintýri. Eiríkur salti var einu sinni í kol- skógi, nefnilega þar sem verið var að gjöra til kola. Hverjir þar voru fleiri veit eg ekki, nema þar var Þórður bóndi Gíslason á Finnsstöðum. Hann hafði öxi sem Eirfkur vildi gjarnan eignast, en skorti fé að borga hana með, svo Þórður segir, ef hann leggi félaga sinn á kolaþrælinn þá skuli hann fá öxina, og það gjörði Eiríkur. Varð þetta hljóðbært og þótti, sem það Jón Oddsson pr. á Hjaltastað 1735 - 1761.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.