Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Page 19
Sterlingsstrandið
vörur) fyrir kr. 50.-, 1 pk. plöntur. Mats-
verð kr. 550.-
Júlíus Olafsson Reykjavík. Móttekið
2/5 '22: einn pk. fatnaður og járnkista með
sýnishomum, óverðlagt. Júlíus nefnir sig
agent með undirskrift sinni. Hefur þá verið
sölumaður.
Sveinn Olafsson Geitavík, Borgarfirði
eystra. Mótt. 1/5 '22: eitt koffort með 1
samstæðu utanyfirfatnaðar, 1 samst. nær-
fatnað, 2 pör. sokkar, 1 poki með yfirsæng,
1 koddi. Ekki verðlagt.
Halldóra Björnsdóttir Fáskrúðsfirði.
Afhent 23/5: einn poki og koffort með fatn-
aði (óskemmt). Einn koddi og yfirsæng,
virt á kr. 30,- Nærfatnaður virtur á kr. 40.-,
alls 70,-
Áður ónefndir farþegar
Hér að framan eru skráðar upplýsingar
um þá farþega og flutningsgóss þeirra sem
Þórólfur Beck telur í sinni farþegaskrá.
Verða nú taldir farþegar til viðbótar sem
tekist hefur að upplýsa að voru með Sterl-
ing. Seinasta tölusetning hjá honum var 29,
en bömin fjögur og Isafjarðarstúlkan, ekki
með númer. Nú verða viðbótarfarþegamir
taldir ásamt farþegaflutningi hvers og eins
og einnig heimilisföngum, eftir því sem við
verður komið:
30. Jón Björnsson Borgarfirði. Mótt.
1/5 '22: þrjár töskur, 5 samst. nærfatnað-
ur, 1 samst. utanyfirfatnaður, 1 kassi. 3
samst. utanyfirfatnaður, 1 stk. frakki, 1
poki olíufatnaður, 1 tunna, tóm; ílát o.fl.
Ekkert verðmat hjá Jóni.
31. Sigrún Ásgrímsdóttir Borgar-
firði, kona Jóns Björnssonar. Farþegaflutn-
ingur hennar mun hafa verið talinn með far-
þegaflutningi manns hennar.
32. Guðmundur Einarsson Borgar-
firði. Mótt. 1/5 '22: eitt koffort innih. ein
og hálf samstæða utanyfirfatnaður, sokkar
og nærfatnaður. Verð ca kr. 100.- Einn
poki yfirsæng, koddi o.fl.
33. Aðalsteinn Ólafsson Flatey,
Breiðarfirði. Honum sent með Villemoes
[strandferðaskip] 9/6 '22 til Reykjavíkur:
einn stóll. Annað ekki nefnt.
34. Jónína Gunnarsdóttir Fossvöll-
um, Jökulsárhlíð, ljósmóðir. Mótt. 2/5 '22:
Eitt koffort, ljósmóðuráhöld og 1 poki
sængurfatnaður. Metið á kr. 200,-
35. Friðrik Grímsson Rauðá, Bárð-
ardal. Mótt. 5/5 '22: eitt koffort með fatn-
aði og kassi ýmisl. Metið á kr. 400.-
36. Hálfdán Kristjánsson Sauðár-
króki. Honum sent með Goðafossi 7/6 '22:
Einn smákassi með útsæðiskartöflum.
Fleira af farþegaflutningi ekki nefnt.
37. Jón Jónsson söðlasmiður Trölla-
tungu, Hólmavík. Fékk sent með Gulllossi
15/5 '22: eitt koffort með fatnaði, merkt
Jón Jónsson söðlasmiður Tröllatungu,
Hólmavík.
38. Ágústa Davíðsdóttir Reykjavík
fékk sent með Villemoes 9/6 '22: eitt koff-
ort með fatnaði (þurrt).
39. Sr. Magnús Blöndal Jónsson
Vallanesi, Vallahreppi, S.-Múl. Hans get-
ur Vilhjálmur Hjálmarsson í grein sem birt
er að hluta til með þessari samantekt.
40. Bjarnveig Magnúsdóttir Laug-
arh. Reykjavík. Henni sent með Gullfossi
15/5 '22: einn söðull. Fleira ekki nefnt.
41. Björgvin Guðmundsson Borgar-
firði eystra. Honum sent: ein tunna ýmis-
legt með Goðafossi 7/6 '22. Annað ekki
nefnt.
42. Runólfur Jónsson Sauðárkróki
sendir símskeyti frá Sauðárkróki dags.15/5
17