Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Síða 47

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Síða 47
Eyjar í jökulhafi - Smjörfjallgarður 3. mynd. Horft út eftir Smjörfjallgarði 3. september 1996. Ljósm. Skarphéðinn G. Þórisson. að á ísöld hefði meginhluti íslands verið hulinn jökli. Hann taldi þó að strandfjöll hefðu víða staðið upp úr ísþekjunni. Sig- urður Þórarinsson reifaði svipaðar skoðanir árið 1937, þ.e. að allstór landsvæði hefðu verið íslaus á síðasta jökulskeiði. Sigurður taldi jökulhvelið yfir Islandi ekki hafa verið stærra en svo að aðskilið jökulhvel hefði legið yfir Vestfjarðakjálkanum. Sigurður furðaði sig einnig á því að öll kort yfir út- breiðslu jökla á norðurhveli á ísöld sýni Is- land alþakið jökli sem látinn sé ná langt út fyrir ströndina og hann sér ekki hvað menn hafi stuðst við í því sambandi varðandi Is- land. Sigurður og Ahlmann höfðu ferðast mikið um strandhéruð Islands og ályktuðu að mörg þeirra hefðu (þvert gegn viðtekn- um skoðunum) verið utan jökulskjaldar á jökulskeiðum. Þar væri aðeins að finna ummerki um takmarkaða staðbundna jökla (Sigurður Þórarinsson 1937). Sænskur skordýrafræðingur hafði áður skoðað skor- dýrafánu á suðausturlandi og ráðið af því að þar hefðu verið íslaus svæði á ísöldinni (Lindroth 1931). Trausti Einarsson (1962) og Þorleifur Einarsson (1968) töldu einnig á árunum eft- ir 1960 að einhver fjallasvæði hefðu getað verið íslaus á síðasta jökulskeiði. Féll þetta einnig að sjónarhorni Steindórs Steindórs- sonar (1962) og fleiri grasafræðinga sem fundið höfðu nokkrar staðbundnar tegundir plantna í fjalllendi Islands og ályktað, að þær hefðu lifað af einangraðar á jökulskerj- um á ísöld eða a.m.k. á síðasta jökulskeiði. Síðar breyttist sjónarhom jarðvísinda- manna til umfangs jökulkúfsins á síðasta jökulskeiði. Þorleifur Einarsson fann ísrák- ir norður í Grímsey og taldi m.a. í ljósi þeir- ra að jökulhvel hefði kaffært svo til allt 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.