Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 155
Bókaþáttur
1992
Armanrt Halldórsson: Mávabrík. Utgefandi:
Snotra sf., Egilsstöðum, 1992. Setning og prentun:
Héraðsprent sf., Eg.; Bókband: G. Ben. prentstofa
hf. (200 bls. / Ritfregn í Glettingi 4 (1), 1994).
Gísli Hallgrímsson á Hallfreðarstöðum: Betur
vitað. Þjóðfræði, Sagnir, Tímatal, Annáll. Eigin
útgáfa 1992. Umbrot og prentun: Prentverk Aust-
urlands, Fellabæ. Bókband: Prentsmiðjan Oddi.
Rv. (142 bls./ Ritfregn í Glettingi 5 (1), 1995).
Guðrún M. Tryggvadóttir: Eg gekk í skógi.
(Ljóðabók, með teikningum eftir höfund). Eigin
útgáfa, Egilsstöðum, 1992. Prentverk Austur-
lands prentaði. (29 bls. / Vantar ártal og útgáfu-
stað).
Kolfreyjustaðarkirkja endurvígð 11. júlí
1992. Prentverk Austurlands prentaði. (Bækl-
ingur / 15 bls.).
Sigrún Björgvinsdóttir: Perla. Draumur um
hest. Teikningar eftir Þuríði Einarsdóttur í Odd-
geirshólum. Eigin útgáfa, Egilsstöðum 1992.
Héraðsprent sf. prentaði. (83 bls.).
Smári Geirsson: Sparisjóður í 70 ár. Saga
Sparisjóðs Norðfjarðar 1920-1990. Útgefandi:
Sparisjóður Norðfjarðar. Neskaupstað 1992. ( ?
bls.).
Vilhjálmur Hjálmarsson: Blítt og strítt. Tíu
þættir um ólík efni frá Mjóafirði. Æskan, Reykja-
vík, 1992. (396 bls.).
Þorsteinn á Asgeirsstöðum (Eiríksson): Rauðir
stafir. Lausavísur, 1. bindi, 2. útgáfa. (1. útg. 1968).
Eigin útgáfa, Egilsstöðum, 1992. Héraðsprent sf.
prentaði. (127 bls.).
*Þorsteinn Stefánsson: Horft til lands (Skáld-
saga, þýdd úr ensku af höfundi). Skjaldborg (Akur-
eyri). 1992. (352 bls. / Umfjöllun um skáldið og
ritverk hans í Glettingi 2 (3), 1992).
1993
Erla Guðjónsdóttir: Ruglað Rím og Grín.
Tileinkað Svandísi Jónsdóttur, Selstöðum, Seyðis-
frrði. Prentverk Austurlands, Fellabæ. (líklega 1993
/Útgáfustað og -ár vantar).
Eysteinn Björnsson: Dagnætur. Ljóð. Bóka-
útgáfan Norðurljós, Rvík., 1993.
Gunnar Hersveinn: I regnborg hljóðra húsa
(Ljóðabók). Eigin útgáfa, Egilsstöðum, 1993.
Prentun: Héraðsprent sf. (52 bls.).
*Guttormur J. Guttormsson: Aróra (Úrval
kvæða hans með enskum þýðingum. Heather A.
Ireland sá um útgáfuna. North-Vancouver, Canada,
1993. (Ritfregn í Glettingi 5 (1), 1995).
Hákon Aðaisteinsson: Bjallkolla (Ljóðabók).
Eigin útgáfa, Egilsstöðum 1993. Prentun: Héraðs-
prent sf. Bókband: Flatey. (68 bls.).
*Hjörleifur Guttormsson: Við rætur Vatna-
jökuls. Árbók Ferðafélags íslands 1993 (Reykja-
vík). (288 bls. / Ritfregn í Glettingi 5 (1), 1995).
Kristleifur Björnsson: Logn (Ljóðabók). Eigin
útgáfa, Egilsstöðum 1993. “Texti, umbrot, fjölritun,
bókband: Kristleifur.” (Fjölritað kver 80 bls., demi-
brot. 100 tölusett eintök).
Sigrún Birna Birnisdóttir: Ævintýri af eyrinni.
Gefið út af höfundi. Reykjavík 1993. (42 bls.).
*Smári Geirsson: Saga norðfirskrar verka-
lýðshreyfingar. Fyrra bindi. Neskaupstað 1993.
Þorsteinn á Asgeirsstöðum (Eiríksson):
Gaman og alvara. Bréfabók. (Kvæði og bréf).
Eigin útgáfa, Egilsstöðum 1993. Héraðsprent sf.
prentvann. (102 bls.).
*Þorsteinn Stefánsson: Heitbaugurinn.
(Skáldsaga, þýdd úr ensku af höfundinum).
Útgefandi: Erla. Dreifing: Lindin hf. (Reykjavík?)
(130 bls. / Sjá Gletting 2 (3), 1992).
153