Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Page 157
Bókaþáttur
Sigurður Blöndal: Innfluttar trjátegundir í
Hallonnsstaðaskógi. Utgefandi: Skógrækt Ríkis-
ins, Egilsstöðum. Prentað í Héraðsprenti. (56 bls. /
Ritfregn í Glettingi 6 (2), 1996).
*Sigmar Torfason: Skeggjastaðir. Kirkja og
prestar 1591-1995. Utgefandi höfundur í samvinnu
við Mál og mynd sf. Prentun: Prentbær hf. (Akur-
eyri) 1995.
Skúli Björn Gunnarsson (ritstjóri):
Héraðsskógar. Náttúruauðlind nýrra tíma. Útgef-
andi: Héraðsskógar, Egilsstöðum. Prentað í Héraðs-
prenti. 1995 (48 bls. / Ritfregn í Glettingi 6 (2),
1996).
Skúli Magnússon: Rjúpan. Bókaútgáfan
Þemuklettur (Egilsstöðum?/ Eigin útgáfa). Prent-
vinnsla: Ásprent - POB. hf., Akureyri. 1995 (138
bls.).
Smári Geirsson: Frá skipasmíði til skógerðar.
Iðnsaga Austurlands, síðari hluti. Safn til Iðnsögu
Islendinga IV. bindi (Ritstjóri Jón Böðvarsson). Hið
íslenska bókmenntafélag, Rvík. 1995. (400 bls. /
Ritfregn í Glettingi 6(1), 1996).
Sveinn Snorri(Sveinsson) : Blóm úr sandi
(Ljóðabók). Eigin útgáfa (Egilsstöðum). Prentverk
Austurlands hf. (30 bls. / Ritfregn í Glettingi 6 (2),
1996).
Vilhjálmur Einarsson: Magisterinn. Steinþór
Eiriksson, líf hans og list. Útgefandi: Námshringja-
skólinn (Egilsstöðum), 1995. (108 bls. Ritfregn í
Glettingi 5 (2), 1995).
Silfurmaðurinn. Höfundar: Vilhjálmur Einars-
son, Örn Eiðsson og Ólafur Unnsteinsson.
Námshringjaskólinn (Egilsstöðum), 1995. (176
bls.).
*Vilhjálmur Hjálmarsson: Þeir breyttu
íslandssögunni. Tveir þættir af landi og sjó.
Bókarauki eftir Aðalbjörn Úlfarsson. Æskan
(Reykjavík), 1995. (236 bls.).
Þorsteinn Geirsson: Gamla hugljúfa sveit II.
Eigin útgáfa (Reyðará í Lóni). Prentun: Nesprent
hf. (Neskaupstað), 1955. (Ritfregn í Glettingi 6
(1), 1956).
*Þorsteinn Stefánsson: Eg kyssi fótspor þín.
Ljóðsaga. Birgitte Hpvrings Biblioteksforlag,
Danmörku. (240 bls. / Sjá Gletting 2 (3), 1992).
Þóra Guðmundsdóttir: Húsasaga Seyðis-
fjarðar. Útgefendur: Safnastofnun Austurlands og
Seyðisfjarðarkaupstaður, 1995. Prentun: Isa-
foldarprentsmiðja. (Ritfregn í Glettingi 5(2),
1995).
Á árunum 1990-1995 hefur Eiðabókin líka
komið út árlega hjá Eiðaskóla, með myndum af
kennurum og nemendum. Fjölrituðum skýrslum
urn virkjunarrannsóknir o.fl. er sleppt.
Helgi Hallgrímsson
155