Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 91

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 91
Eftirhreytur um Freyfaxahamar Óskar Halldórsson og Sveinbjörn Rafnsson komust að þeirri sameiginlegu niðurstöðu, að Freyfaxahamar væri niðri við ána Hrafnkelu skammt innan við Faxahús. I yngra riti virðist Sveinbjörn Rafnsson gera ráð fyrir umbyltingu sögusviðsins með hlið- sjón af Freyfaxahamri á þessum stað. Sú umbylting skapar hins vegar ný vandamál hvað önnur örnefni varðar. Umræða fræðimanna um Freyfaxaham- ar síðustu hundrað árin hefur ekki leitt til eindreginnar niðurstöðu. Þrátt fyrir sterka og einlæga viðleitni margra þessara fræði- manna til að koma atvikum Hrafnkels sögu Freysgoða við Freyfaxahamar heim við staðhætti í Hrafnkelsdal hefur það ekki tek- ist. Niðurstaða mín um þetta er því enn hin sama og fram kom í erindinu á Hrafnkötlu- þinginu, að lýsing sögunnar á tortímingu Freyfaxa komi ekki heim við staðhætti á söguslóðunum. Heimildir Oprentaðar heimildir. Jón Hnefill Aðalsteinsson: Freyfaxahamar og goðahús Hrafnkels. Útvarpserindi, flutt í septemb- er 1974. Handrit í vörslu höfundar. 11 bls. Prentaðar heimildir. Aðalsteinn Jónsson 1951: Hrafnkatla hin nýja og Sigurður Nordal prófessor. Gerpir V. árg., 6-7. tbl., 2-9. Akureyri/ Seyðisfirði. Bókfrœði Hrafnkels sögu Freysgoða 1993. Kristján Jóhann Jónsson bjó til prentunar. Egilsstaðir. Hermann Pálsson: Hrafnkels saga og Freysgyð- Hngar. Reykjavík 1962. Hrafnkels saga Freysgoða 1950. Jón Jóhannesson gaf út. (íslenzk fornrit XI). Reykjavík. Hrafnkels saga Freysgoða 1959. Udgivet af Jón Helgason. (Nordisk filologi). Kpbenhavn. Hrafnkels saga 1987. íslendingasögur og þættir. II. bindi. Ritstjórar: Bragi Halldórsson, Jón Torfason, Sverrir Tómasson, Örnólfur Thorsson, 1396-1416. Hrafnkelssaga í nýju Ijósi 1980. Rætt við Svein- björn Rafnsson prófessor og Óskar Halldórsson lektor um fornleifarannsóknir á söguslóðum Hrafn- kelssögu og ný viðhorf varðandi söguna. (Þjóðvilj- inn 13.-14. september). ÍF = íslenzk fornrit 1 o. áfr. Reykjavík 1933 o. áfr. Islendingasögur og þættir. II. bindi. Reykjavík 1987. Ritstjórar: Bragi Halldórsson, Jón Torfason, Sverrir Tómasson og Ömólfur Thorsson. Jón Hnefill Aðalsteinsson 1991. Jökulsdalsmenn og Hallfreðargata. Um staðfræði Hrafnkels sögu Freysgoða. (Múlaþing 18, 12-28). Egilsstaðir. Jón Hnefill Aðalsteinsson 1995: Freyfaxahamar. Skáldskaparmál, 4. hefti. (í prentun). Kálund, P. E. Kristian 1882. Bidrag til en histor- isk-topografisk Beskrivelse aflsland. II, 2. Kjpbenhavn. Macrae-Gibson, O. D. 1975-1976. The Topo- graphy of Hrafnkels Saga. (Saga-Book of the Vik- ing Society, 239-263). London. Óskar Halldórsson 1976. Uppruni og þema Hrafn- kels sögu. Reykjavík. Sigurður Gunnarsson 1886: Örnefni frá Jökulsá í Axarfirði austan að Skeiðará. (Safn til sögu Islands og íslenzkra hókmenta að fornu og nýju II, 429- 497). Kaupmannahöfn. Sigurður Nordal 1940. Hrafnkatla. (Studia Island- ica 7). Reykjavík. Sigurður Vigfússon 1893. Rannsókn í Austfirð- ingafjórðungi 1890. (Arhók Hins íslenska forn- leifafélags). Reykjavík. Sveinbjöm Rafnsson 1990: Byggðaleifar í Hrafn- kelsdal og á Brúardölum. (Rit Hins íslenska forn- leifafélags I). Reykjavík. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.