Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Qupperneq 108

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Qupperneq 108
Múlaþing Eftir litla stund dunaði dansinn eftir góðri músík á einfalda harmoniku. Mig minnir Agúst Olafsson byrja að spila fyrir dansinum. Margir gátu spilað á þessa harmoniku og skiptust á meðan ballið stóð, Sveinn Gíslason á Hofströnd, Jón Þor- steinsson á Gilsárvöllum, Olafur Gíslason Osi, Jóhannes Benjamínsson Njarðvík og Jón Bjamason á Gilsárvöllum, þá 12 ára gamall. Hann vakti eftirtekt fyrir góða spilamennsku þetta ungur. Þegar búið var að dansa æðistund var fólki boðið upp á loft að drekka kaffi. Borðrými var heldur lítið og þurfti því að tvískipta kaffidrykkju. Þegar allir höfðu drukkið nægju sína og voru komnir í danssalinn aftur, þá kallaði dansstjórinn, sem var Olafur Gíslason, að hafa mars. Allir herrar brugðu við að ná sér í dömu, Olafur fyrstur og bað spilarann um „Öxar- við ána” og skoraði á alla að syngja með fullum hálsi. Ólafur þrammaði fyrstur syngjandi hárri röddu þar til allir voru komnir út á gólf með dömu og sumir með tvær, þær voru heldur fleiri en herrarn- ir. Ólafur stjórnaði marsinum eftir föstum reglum og ýmsum tilbrigðum eins og eldra fólkið man eftir. Hann sagði fyrir um hve mörg pör skyldu dansa í einu, t.d. tvö fyrstu og hafa myllu með útáskiptingu, síðan þrjú næstu pör og hafa dömukeðju, sem er skemmtilegur og fallegur dans ef vel er dansaður. Þar næst eitt par og sett í horn. Svona var haldið áfram þar til allir voru búnir að dansa marsinn. Að endingu skip- aði dansstjóri að dansa marsinn af með því að hver herra dansaði einn dans við þá dömu sem hann marseraði við í upphafi. Þá var spilaður fjörugur ræll eða polka. Að því búnu klappaði dansstjórinn og sagði marsinn búinn og nú yrði dömufrí. Þær létu ekki á sér standa og renndu sér að þeim herra sem þeim fannst skemmtilegast og best að dansa við. Ekki vildu dömurnar hafa sinn frídans lengi, sögðu þá af sér, báðu herrana að taka við og bjóða dömum upp. Þegar líða tók á nóttina voru dömumar beðnar um að hafa mars og stjóma honum. Þær gerðu það, buðu herrunum upp og þrömmuðu marsinn með söng og gleðskap. Dömumarsinn gekk eftir sömu nótum og herramarsinn og endaði með prýði og klappi. Að því búnu var aftur boðið upp á kaffi. Nú tók að morgna og eldra fólkið að sýna á sér fararsnið, en unga fólkið var á öðru máli, nú væri fjörspretturinn eftir og allir í sólskinsskapi til að dansa fram á gangbjartan dag. Þessari skemmtilegu sam- komu lauk með því að allir sem gátu tóku lagið og síðan var þakkað og kvaðst og að því búnu haldið heimleiðis í góðu veðri og með ljúfar minningar í brjósti. Við krakk- amir vorum með danshljóm fyrir eyrunum allan daginn, hljóm sem minnti á gleðihá- tíðina sem við tókum þátt í. Eg var í fyrstu feiminn að bjóða upp nema systrum mínum, en stelpumar buðu mér upp þegar þær sáu að eg kunni að dansa. Eg var því alla nóttina að snúast á gólfinu með hinar og aðrar stelpur og skemmti mér býsna vel. Þetta var fyrsta skemmtisamkoma sem eg kom á, hafði aldrei áður komið á fund og aldrei séð full- orðið fólk dansa. Því fannst mér þetta ógleymanlegt ævintýri. Nokkrir dansherrar settu svipmót á dansleiki og annað skemmtanalíf í Borgar- firði á þessum fyrstu árum aldarinnar. Fyrst skal frægan telja, Ólaf Gíslason, en fleiri má nefna, svo sem þá bræður Einar Svein og Jón Þorsteinssyni Gilsárvöllum, Agúst Ólafsson, Svein Gíslason á Hofströnd, Hall- grím Björnsson og Jóhann Benjamínsson frá Njarðvík. Þetta voru miklir og ágætir dansmenn sögðu dömumar. Margar glæsi- 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.