Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 176

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 176
Múlaþing myndasöfn frá Bretlandi og á von í að fá safngripi þaðan einnig, til eignar eða láns. Ný sýning var sett upp í ár á sama stað. Sýningin er frábrugðin þeirri fyrstu og er ætlunin að halda áfram á þeirri braut. Um 2000 manns hafa skoðað Stríðsárasafnið í ár. Stríðsárasafnið er nýgræðingur á Austurlandi og hefur ekki hlotið viðurkenningu þjóðminjaráðs. Sjóminjasafnið á Eskifirði Safnið starfaði á hefðbundinn hátt árið 1995. Þá komu um 1.700 gestir í safnið. I aðfangabók voru færðir 75 gripir og á safnið þá tæplega 3000 skráða muni. Merkingar í safninu voru endurbættar og útbú- inn tvíblöðungur með upplýsingum á frönsku og þýsku. I ár fór aðsókn að safninu ekki að glæðast fyrr en fyrstu dagana í ágúst og verða gestir nú álíka margir og í fyrra. Eftir sumaropnunartíma taka við heimsókn- ir skólabama. Safnvörður, Geir Hólm, hefur í sumar unnið við viðgerðir á Jensenshúsi á Eskifirði, sem er elsta íbúð- arhús á Austurlandi, byggt 1837. Húsið er nú fullviðgert að utan. Húsafriðunarsjóður styrkir viðgerð þess ásamt Eskifjarðarbæ. Jensenshús verður væntanlega notað í þágu safnamála, en fyrir á Sjóminjasafnið Gömlu-Búð og Randulffssjóhús, auk þess sem Dalatangaviti í Mjóafirði er í umsjá þess. Húsafriðunarsjóður styrkir einnig viðgerð á þaki Gömlu-Búðar í ár. Lítil tök eru á að endumýja sýn- ingar í Gömlu-Búð meðan geymslumál safnsins em í sjálfheldu. Safnið hefur um árabil sótt um heimild þjóðminjaráðs til að ráðast í byggingu eða kaup á geymsluhúsnæði. Er það eitt helsta verkefni safnstjóm- ar og safnvarðar að finna lausn á geymsluvandamálum, en einnig að auka aðsókn að safninu. A Eskifirði er myndasafn á vegum Byggðasögunefndar Eskifjarðar og hefur Hilmar Bjamason veg og vanda af því. Þar eru nú um 4000 skráðar ljósmyndir. Einnig era varðveitt þar plötusöfn, svo sem safn Sveins Guðnasonar, og listaverk. Þá er í myndasafninu skráð safn bóka sem varða Eskifjörð á einhvem hátt. Þann 18. þessa mánaðar var efnt til ljósmyndasýningar í Valhöll í tilefni af 210 ára afmæli Eskifjarð- arkaupstaðar. Minningarsafn Nönnu Guðmundsdóttur (Berufirði) Safnið er í umsjá heimamanna og einungis opið eftir samkomulagi, en lítið eða ekkert hefur það ver- ið auglýst. I sumar hafa nokkrir tugir manna heimsótt safnið, aðallega Islendingar, þar af hópur kvenfé- lagskvenna af Fljótsdalshéraði. Gestir skoða gjarna kirkjuna um leið. Um helmingur safngesta kemur reyndar heim að bænum í þeim erindum og án þess að vita um safnið fyrirfram. Safn Ríkarðs Jónssonar Senn lýkur viðgerð Löngubúðar á Djúpavogi, sem staðið hefur yfir með hléum í rúm 10 ár. I haust og vetur verður húsið fullbúið innan, klætt innan á veggi og neðan á loft, og gólf lagt í það. Þá verða settir þakgluggar á norðurhluta hússins sem veita eiga birtu í sýningarsalinn þar sem verk Ríkarðs verða sett upp. Verkið er kostað að stórum hluta af menntamálaráðuneyti samkvæmt sérstökum samningi, en einnig af Djúpavogshreppi. I haust á að koma upp í Löngubúð minningarstofu Eysteins Jónssonar og Sólveigar Eyjólfsdóttur. Stofunni er ætlaður staður í miðju húsinu, milli Ríkarðssafns og kaffistofu. Þann 13. nóvember næstkom- 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.