Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 136

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 136
Múlaþing Frá Bjarna Rustikussyni Um þær mundir bjó á Grund á Jökuldal Bjarni hinn rammi Rustikusson (f. 1819), og stafar viðumefni hans af því að er hann var ungur maður í Vopnafirði var hann kunnugur Kristjáni Jónssyni Fjallaskáldi, sem „frægði hann í ljóði fyrir afl og at- gervi“, - segir Halldór Stefánsson í Austur- landi /. bindi, en ekki veit ég um það. Hef þó raunar séð einhverjar vísur án þess að vita gjörla hvort um er að ræða téðar vísur. Víst er að Rósa hefur þekkt Bjama þar sem þau voru nágrannar fyrrum daga er hann bjó á ýmsum bæjum í Vopnafirði með konu sinni Arnbjörgu Einarsdóttur, en hún var þingeysk; hálfsystir Einars í Nesi í Höfða- hverfi Asmundssonar, og var Bjarni seinni maður hennar. Þess má og geta að þau bæði Bjami og Rósa áttu sameiginlegan forföður, voru bæði komin af Rustikusi Þorsteinssyni frá Sleðbrjót, f. um 1684. (9492) Þess má geta að tveir bróðursynir Bjarna bjuggu í Heiðinni um þessar mundir, þeir Bjöm í Armótaseli og Kristján í Víðihólum, Sigurðssynir. Sonur Kristjáns, Pétur, varð síðar bóndi á Hákonarstöðum. Einnig má nefna Sigbjörn Sigurðsson í Minnesota, sem kallaði sig Hofteig, en hann hafði eitt- hvað alist upp í Hofteigi og tók síðan ást- fóstri við staðinn. Sagt er í ættum að Bjarni byggi á Breiðumýri, en stutt mun það hafa verið, því þar var þéttsetinn bekkurinn. Þau hjónin höfðu 1857 flutt frá Ásbrandsstöðum að Halldórsstöðum í Köldukinn með tvö börn sín, Hárek 10 ára og Guðrúnu 2 ára, sem heitin var eftir ömmu sinni, móður Bjama, en Hárekur eftir fyrsta landnáms- manni Jökuldalsheiðarinnar sem sögur fara af, en hann byggði á Háreksstöðum sam- kvæmt Jökuldælu hinni fornu. Ekki virðist þó að ferðin norður hafi skilað þeim vonum sem hafa ef til vill verið bundnar við hana, því komin eru þau hjónin aftur austur 1859, að Víðidal á Fjöllum með Hárek son sinn, en Guðrún litla er þá ekki með í för, hefur trúlega dáið fyrir norðan. Þegar hér var komið hafði verið ærið óstöðug búseta þeirra og erfitt um fast jarðnæði. Það var svo um 1864 að þau fengu ábúð á Víðihól- um í Heiðinni. Hárekur var með foreldrum sínum fram á unglingsár, en fór síðan í vinnumennsku í sveitinni sem úrræði var meðal ungra manna á þessum tíma. Hann var vinnumaður í Möðrudal 1869 er yfir skall aftaka norðanbylur hinn 12. dag okt- óbermánaðar, og fóru menn þá að reyna að bjarga fé undan veðrinu í hús, og urðu við það úti tveir menn, þeir Jens Andrésson frá Gestreiðarstöðum 17 ára og Hárekur Bjarnason frá Víðihólum 22 ára. Sagt var að Sigurður bóndi í Möðrudal hefði misst 90 fjár í veðri þessu. Mjög kvað Möðru- dalsbóndi hafa verið sleginn yfir þessum at- burðum, og leitaðist við á allan hátt að vera Víðihólahjónum hjálplegur í raunum þeirra. Sendu þau hjónin bréf til blaðsins Norðan- fara til birtingar þá um veturinn þar sem þau þökkuðu Möðrudalsbónda fyrir það sem hann hafði gert fyrir þau í raunum þeirra. Þar kemur fram að fyrmefndur Hárekur var sá eini af sex bömum þeirra hjóna sem þau áttu eftir héma megin, og skal það tekið fram, þar sem í Ættum er sagt að Hárekur hafi verið einbirni þeirra. Frá þessum at- burði er skírt í Grímu 16. hefti, Akureyri 1941. Ingibjörg Snjólfsdóttir (1691, 2400) hét vinnukona, ættuð úr Skriðdal, sem lengi hafði verið á Dalnum, og var hún ekkja er hér var komið sögu. Hún mun hafa verið um tíma á Víðihólum, og víst er að hún átti bam um 1871, og kenndi það Bjarna bónda, og var drengurinn látinn heita Hárekur, i höfuð þess sem úti varð 1869. í stuttu máli þá var hann alla ævi vinnumaður á Jökuldal 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.