Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 57

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 57
Eyjar í jökulhafi - Smjörfjallgarður undir Skjaldþingsstaðaskarði. Þær greinir Kristján Sæmundsson sem jökulurðir á jarðfræðikorti af Norðausturlandi 1977. Sömu flokkun nota Arni Hjartarson o.fl. (1981). Hver sá er skoðar efnisgerð og yf- irborðseinkenni þessara urðarbingja, hlýtur að telja allar myndanimar (urðarbingina) vera af sama stofni og að efnið sé þá líkast til losað úr berggrunni af frosti og flutt með jökli eða í seigfljótandi urðarbing. Miklir lækjarfarvegir hafa grafist í haugana og undirstrikar það að efnið er tiltölulega vatnsþétt og einnig að haugarnir hljóta að vera nokkuð gamlir. Frá Skjaldþingsstaðaskarði inn að Selá við Refsstað eru miklir urðarbingir undir Svínabakkafjalli og í mynni Lambadals- skarðs. Efnisgerð hauganna er ýmist hrun- efni eða jökulnúið efni, hnöttóttir steinar, silt og stundum slípuð möl. Efnið er vatns- þétt og stendur fjöldi polla og tjama uppi í bingnum, jafnvel þótt fyrirstaðan sé aðeins örmjótt haft. Má þar víða greina siltkennt efni með slípuðum hnullungum. Mjög greinileg skriðform sjást beggja vegna í haugnum undir Svínabakkafjalli og í mynni Lambadals. Annaðhvort hefur hluti hauganna skriðið og mjakast til eftir að efn- ið var komið saman í haug á viðkomandi stað eða (og það sem líklegra þykir) að þeir séu myndaðir við hægfara sil. í hvilftar- botnum í Skjaldþingsstaðaskarði, Haugsár- skarði og Lambadal má sjá urðarbingi í myndun, silast þeir undan halla og verða vart flokkaðir sem annað en urðarjöklar. Böðvarsdalur I Böðvarsdal eru nokkrir miklir urðar- bingir, svo sem við Frökkuhóla, Laugarhóla og undir Ups. Auk þess eru allvíða urðar- bingir í skálarbotnum í háfjöllum sem falla vel að lýsingum og myndunaraðstæðum fyrir virka urðarjökla (Giardino o.fl. 1987). Frökkuhólar (og stórir urðarbingir skáhallt innan og ofan þeirra) eru innarlega í Böðv- arsdal (13. og 14. mynd). Þama er berg- grunnurinn mikið uppbrotinn vegna þess að innskot hafa þrýst upp bergþekjunni yfir sér. Bergið er því mjög sprungið og moln- ar einkar auðveldlega niður svo sem fyrir áhrif frosts. Frökkufjall heitir fjallsmúli er aðskilur hangandi dal (Frökkudal) frá Böðvarsdal. Liggja Frökkuhólar vestan undir rofsári í fjallsmúlanum og loka næstum Böðvarsdal sem víkkar aftur innanvið hólana. Dalsá rennur um þröngt skarð framan undir hól- unum og sér þar inn í grófar urðir bingsins og sýnist hann vera með lagskipta efnis- gerð, þannig að rnjög gróft kantað grjót fylgir víðast frambrúninni. Innantil á Frökkuhólum gengur mjór garður úr hnull- ungum og fínefni skáhallt út og niður hól- ana og verður hann vart skilgreindur á ann- an hátt en sem jökulgarður. Innan við hann er slakki sem lítur út eins og vatnsfarvegur. Utar og ofar í hólunum er skörp renna sam- síða hlíðinni og er tjörn í henni sunnantil. Þessi renna lítur út eins og gamall vatnsfar- vegur. Innan við Frökkuhóla í vesturhlíð- um Böðvarsdals er hjalli í vesturhlíðinni sem er hugsanlega strandlína (líklega tvö þrep) í sömu hæð og neðri hluti Frökku- hóla. Af ummerkjum telur höfundur Frökku- hóla vera gamlan urðarjökul er hvíli að hluta á berggrunnshafti, þar sem súrt berg skýtur m.a. upp kollinum. Líklegt er að hólamir séu myndaðir fyrir síðjökultíma og eftir að þeir mynduðust hafi smájöklar gengið a.m.k. í tvígang fram á hólana. Eft- ir hörfun skriðjökla úr Böðvarsdal benda hjallar í norðurhlíð dalsins til að lón hafi staðið um tíma í innanverðum dalnum, lok- að inni að baki Frökkuhólum. Hólamir hafi 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.