Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Page 163

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Page 163
Arsskýrslur 4. febrúar. Sigurður Ingvarsson Eskifirði: Handrit afa hans, Sigurðar J. Ámess, 32 bækur, þjóðlegur fróðleikur. 10. febrúar: 15. febrúar: 24. mars: Helga Björg Jónsdóttir Egilsstöðum: Handrit og nokkurt myndasafn. Þórarinn Ragnarsson Brennistöðum: Hreppsskjöl úr Eiðaþinghá. Björgvin Geirsson Eiríksstöðum: (Að láni til ljósritunar). Ættfræðihandrit Jóns Jónssonar á Nefbjarnarstöðum, 5 stórar bækur. 5. apríl: Guttormur Þormar Geitagerði: Tvær hreppsbækur úr Fljótsdal. Skjöl Ræktunarsambands Vesturs-Héraðs. 22. apríl: Hermann Jónsson Sellátrum: Gerðabók hreppsnefndar Helgustaðahrepps 1910-1986, skjöl bókasafns hreppsins. 6. maí: 26. maí: 13. júní: Sævar Sigbjamarson Rauðholti: 2 kassar af skjölum Hjaltast.hrepps. Sigurður Þorleifsson Karlsstöðum: Hreppsbækur og skjöl úr Beruneshreppi. Finnur N. Karlsson Strönd: Ur fórum byggingamefndar Bamaskólans á Hallormsstað. Gerðabók, sjóðdagbók, viðskiptamannabók. 14. júní: Guðlaug Þórhallsdóttir Breiðavaði: Skjöl úr fórum Breiðavaðsfeðga, Jónasar Eiríkssonar og Þórhalls Jónassonar. M.a. Gerðabók Ungmennafélagsins Þórs í Eiðaþinghá 1909-1920, nokkur blöð af MÁNA, blaði Eiðasveina um og eftir síðustu aldamót. Gögn varðandi fyrirhugað minningarrit Eiðaskóla er sýnt má þykja að átt hafi að efna til á öndverðum fjórða áratug aldarinnar (50 ára afmælisrit?) og Þórhallur hefur sýnilega staðið fyrir, þ.á.m. handrit Þórhalls að sögu Búnaðarskólans og 22. jún: fyrstu ára Alþýðuskólans. (Drög). Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands: -Jónas Jóhannsson-. Gerðabækur sambandsþinga 1941-1980 (3 bækur). Gerðabækur stjómar funda 1941-1979 (3 bækur). Gerðabækur stjórnar, framkv.stj. og formannaf. 12. júlí: 1979-1993 (3 bækur). Fellahreppur. -Guðlaugur Sæbjörnsson-. 6 gerðabækur hreppsnefndar 1973-1992. Gerðabók kjörstjórnar 1946-1982. 26. ágúst: Gerðabók byggingarn. skóla 1982-1987. Anna M. Birgisdóttir Breiðdalsvík. Gjörðabók Lestrarfélagsins í Breið- 6. september: dalshreppi 1878-1923. Samband austfirskra kvenna: Bók með vélrituðum fundargerðum 1958-1968. 22. nóvember: Mappa með sama 1956-1983. Aðsend bréf og skjöl 1976-1984 o.fl. Anna Sólveig Gunnarsdóttir frá Ljótsstöðum: Safn mynda. Allur þorrinn merktur. 22. nóvember: Svanbjörg Sigurðardóttir Hánefsstöðum: Safn ritgerða og hugleiðinga, sögu Á árinu: legs efnis eftir föður hennar Sigurð Vilhjálmsson. Örnefnastofnun Reykjavík: Margt af ömefnaskrám héðan að austan, fyrst og fremst að tilhlutan Helga Hallgrímssonar og Páls Pálssonar frá Aðalbóli, sem báðir em miklir áhugamenn um ömefnafræði. Safnvörður væntir þess, að hér sé upptalið hið merkasta, er Héraðsskjalasafninu barst á árinu, jafnframt því að upptalning þessi gefi lesanda nokkra vísbendingu um það, hvers kyns gögn eru afhent til varðveislu. 161
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.