Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Page 163
Arsskýrslur
4. febrúar. Sigurður Ingvarsson Eskifirði: Handrit afa hans, Sigurðar J. Ámess, 32 bækur, þjóðlegur fróðleikur.
10. febrúar: 15. febrúar: 24. mars: Helga Björg Jónsdóttir Egilsstöðum: Handrit og nokkurt myndasafn. Þórarinn Ragnarsson Brennistöðum: Hreppsskjöl úr Eiðaþinghá. Björgvin Geirsson Eiríksstöðum: (Að láni til ljósritunar). Ættfræðihandrit Jóns Jónssonar á Nefbjarnarstöðum, 5 stórar bækur.
5. apríl: Guttormur Þormar Geitagerði: Tvær hreppsbækur úr Fljótsdal. Skjöl Ræktunarsambands Vesturs-Héraðs.
22. apríl: Hermann Jónsson Sellátrum: Gerðabók hreppsnefndar Helgustaðahrepps 1910-1986, skjöl bókasafns hreppsins.
6. maí: 26. maí: 13. júní: Sævar Sigbjamarson Rauðholti: 2 kassar af skjölum Hjaltast.hrepps. Sigurður Þorleifsson Karlsstöðum: Hreppsbækur og skjöl úr Beruneshreppi. Finnur N. Karlsson Strönd: Ur fórum byggingamefndar Bamaskólans á Hallormsstað. Gerðabók, sjóðdagbók, viðskiptamannabók.
14. júní: Guðlaug Þórhallsdóttir Breiðavaði: Skjöl úr fórum Breiðavaðsfeðga, Jónasar Eiríkssonar og Þórhalls Jónassonar. M.a. Gerðabók Ungmennafélagsins Þórs í Eiðaþinghá 1909-1920, nokkur blöð af MÁNA, blaði Eiðasveina um og eftir síðustu aldamót. Gögn varðandi fyrirhugað minningarrit Eiðaskóla er sýnt má þykja að átt hafi að efna til á öndverðum fjórða áratug aldarinnar (50 ára afmælisrit?) og Þórhallur hefur sýnilega staðið fyrir, þ.á.m. handrit Þórhalls að sögu Búnaðarskólans og
22. jún: fyrstu ára Alþýðuskólans. (Drög). Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands: -Jónas Jóhannsson-. Gerðabækur sambandsþinga 1941-1980 (3 bækur). Gerðabækur stjómar funda 1941-1979 (3 bækur). Gerðabækur stjórnar, framkv.stj. og formannaf.
12. júlí: 1979-1993 (3 bækur). Fellahreppur. -Guðlaugur Sæbjörnsson-. 6 gerðabækur hreppsnefndar 1973-1992. Gerðabók kjörstjórnar 1946-1982.
26. ágúst: Gerðabók byggingarn. skóla 1982-1987. Anna M. Birgisdóttir Breiðdalsvík. Gjörðabók Lestrarfélagsins í Breið-
6. september: dalshreppi 1878-1923. Samband austfirskra kvenna: Bók með vélrituðum fundargerðum 1958-1968.
22. nóvember: Mappa með sama 1956-1983. Aðsend bréf og skjöl 1976-1984 o.fl. Anna Sólveig Gunnarsdóttir frá Ljótsstöðum: Safn mynda. Allur þorrinn merktur.
22. nóvember: Svanbjörg Sigurðardóttir Hánefsstöðum: Safn ritgerða og hugleiðinga, sögu
Á árinu: legs efnis eftir föður hennar Sigurð Vilhjálmsson. Örnefnastofnun Reykjavík: Margt af ömefnaskrám héðan að austan, fyrst og fremst að tilhlutan Helga Hallgrímssonar og Páls Pálssonar frá Aðalbóli, sem báðir em miklir áhugamenn um ömefnafræði.
Safnvörður væntir þess, að hér sé upptalið hið merkasta, er Héraðsskjalasafninu barst á árinu, jafnframt
því að upptalning þessi gefi lesanda nokkra vísbendingu um það, hvers kyns gögn eru afhent til varðveislu.
161