Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 134

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 134
Múlaþing fyrir þrifum, en svokallaðir skosku ljáir (Torfaljáir) komu ekki til sögunnar að ráði fyrr en nokkru fyrir eða um 1880. Hins vegar stóðu þeir betur að vígi sem bjuggu á góðjörðum og gátu haft margt vinnufólk til að afla heyjanna, þó það brygðist líka ef illa áraði, því þá varð oft að skera af heyjum, rétt eins og hjá einyrkjunum, eins og sagan greinir frá. Er að sjá sem Björn og Rósa hafi búið mest að sínu, þ.e. unnið sjálf bú- inu, og böm þeirra ung á þessum tíma og ekki orðin til léttis. Hvort Rósa hefur verið eitthvað áfram á Asgeirsstöðum með syni sína er ekki ljóst, þar sem nokkuð vantar í kirkjubækur Eiða- sóknar á þessum tíma. Þá má og geta þess að prestþjónustubók Dvergasteins í Seyðis- firði tímabilið frá 1855 til 1884 fórst í eldi 1928. Þó að segja mætti að þá um stundir væri á ýmsan hátt byrjað að rofa til í atvinnumál- um fjórðungsins með tilkomu verslunar og nokkurrar útgerðar við sjávarsíðuna, eins og fyrr er fram komið, voru samt víða mik- il bágindi hjá fólki sökum afarerfiðs árferð- is undanfarið. Því var það að er umræða komst á skrið um Ameríkuferðir, lagði fólk við hlustirnar og í framhaldi af því byrjaði nokkur brottflutningur fólks vestur um haf vorið 1873. Tæpum tveim árum seinna spúðu Dyngjufjöll öskunni, og orsakaði það meðal annars gífurlega fólksflutninga vest- ur um haf á næstu árum. Á Seyðisfirði - Rósa Árið 1875 er Rósa í þurrabúð á Fjarðar- öldu með syni sína Gunnar og Bjama, og vorið eftir fermdist Gunnar, og sést að hann hefur undir ferminguna verið fræddur af móður sinni. Að móðirin ein sé uppfræðari er dálítið sérstakt, því oftar en ekki var presturinn einnig talinn uppfræðari barna 132 undir fermingu, og má álíta að Rósa hafi verið vel gefin og um leið sjálfstæð, og áð- ur er fram komið að hún var fríð og föngu- leg, og sonur hennar fær góða umsögn varðandi kunnáttu og hegðun. Sigmundur M. Long segir að Gunnar hafi fljótt farið að vinna fyrir sér og verið þægur og duglegur og komið sér vel. Hálfbróðir Bjöms, að nafni Einar Magnús var á Seyðisfirði á þessum árum, og munu þau Rósa hafa ver- ið um tíma saman á Fjarðaröldu, og áttu bam saman, líklega á miðju ári 1876, sem hlaut nafnið Guðný, og er hún líklega heit- in eftir föðursystur þeirra bræðra Bjöms og Einars, sem hefur verið mæðgunum stoð í erfiðleikunum. Einar var um tveim árum yngri en Rósa, en nánar um samband þeirra vitum við ekki, og hann varð ekki langlífur hvað sem valdið hefur, því hann lést tveim árum seinna, eða 25. apríl 1878, 39 ára að aldri. Aftur til Héraðs - og Jökuldals Rósa er á Fjarðaröldu fram um 1878, en cg hygg að hún hafi, fljótlega eftir fráfall Einars vinar síns farið til Héraðs, og 1880 er hún ráðskona á Brennistöðum hjá Áma Magnússyni bónda sem er ekkill, 62 ára. Hún er með dóttur sína Guðnýju hjá sér, en Bjarni er þá léttadrengur á Dalhúsum. Gunnar Björnsson er þá enn í neðra, vinnu- maður í Vestdalseyrar-verslunarstað. Sem kunnugt er af annálum var afar- slæmt árferði bæði árin 1881 og 1882 fyrir menn og skepnur. Árið 1881 kom veturinn sem nefndur var „klaki“ með hafþök af ís og gengu hvítabimir á land, og einn þeirra ráfaði jafnvel upp í Hrafnkelsdal. Sumarið var sárkalt svo fækka varð fé um haustið sökum lélegra heyja. Árið 1882 umkringdi hafís landið frá Straumnesi vestra norður og austur með ströndinni allt til Dyrhólaeyjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.