Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 28

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Blaðsíða 28
Múlaþing Guðný Pétursdóttir skipið stóð á réttum kili og sjórinn var þá al- veg sléttur, en mikill hugur í presti að flýta för sinni til Seyðisfjarðar. Honum varð líka brátt að ósk sinni því til Seyðisfjarðar komst hann með varðskipinu Fyllu. Frásögn Guðnýjar Pétursdóttur sagði að í næsta klefa öðru megin við sig hafi verið kona með kornabarn. Kona sú varð svo ofurhrædd að hún þaut út úr klefa sínum og upp á dekk og lét bamið eiga sig, hágrátandi. Leið svo nokkur stund að hún kæmi aftur að vitja barnsins en Guðný og Björn reyndu að hugga það meðan konan kom ekki til að vitja þess. Má vera að þarna sé komið í leitirnar þriðja barnið af fjórum sem Þórólfur Beck nefnir í farþegaskrá sinni, Vilhjálmur og Hrefna verið hin tvö. Frásögn Guðnýjar ber saman við frá- sögn Stefaníu, eða Vilhjálms sonar hennar, af strandinu og að farþegarnir hafi fyrst ver- ið fluttir í land og notið þar góðra veitinga Karls Markússonar bryta. Ekki varð þó dvölin löng uppi á Ostabalanum því bráð- lega voru farþegamir fluttir aftur um borð í Sterling og tóku þá ýmsir með sér ferða- töskur sínar og annað lauslegt sem geymt var í svefnklefanum og höfðu með sér þeg- ar þeir voru fluttir um borð í danska varð- skipið Fyllu. Guðný hélt síðan til Borgarfjarðar með Öldunni sem þá var flutningabátur til hafn- anna norðan Seyðisfjarðar, allt að Skálum á Langanesi. Þess gat Guðný við mig að ekki hafi hún þekkt Svein Ólafsson (farþega til Borgarfjarðar), síðar mann sinn á þeim tíma. Hélt hún bráðlega gangandi yfir Göngudal og Gönguskarð að Krosshöfða í Útmannasveit, með ferju yfir Lagarfljót hjá Litla-Steinsvaði og þaðan heim í Geira- staði. Þegar ég fór að safna heimildum um Sterlingsstrandið hafði ég samband við Guðnýju Pétursdóttur en eins og fram hefur komið var hún meðal farþega í þessari örlagaríku ferð. Hún mundi vel strandið og sagðist hafa verið í klefa, næst klefa Björns í Hnefilsdal og muna vel hvað hvað höggið var þungt þegar Sterling rakst á skerið. Hún Farþegaflutningur og póstur Það er misjafnlega mikið sem ferða- menn hafa af flutningi. Oft er það aðeins ein eða tvær ferðatöskur af farangri og var sá farangur oftast tekinn með inn í svefn- klefann og þá gjaman stungið undir lægri kojurnar, ef hengirúm voru í klefanum, eða 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.