Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2016, Side 8

Ægir - 01.07.2016, Side 8
8 Brimrún ehf. er umboðsfyrirtæki Fur-uno á Íslandi, stofnað í árslok 1992. Meginstarfsemi fyrirtækisins er því á vettvangi íslensks sjávarútvegs – sala og þjónusta við skip og báta á búnaði frá Fur- uno. Þetta japanska merki er heimsþekkt og íslenskum skipstjórnarmönnum að góðu kunnugt. Að sögn Björns Árnasonar framkvæmdastjóra hefur verið mikið að gera í fyrirtækinu undanfarna mánuði samfara stóraukinni smíði nýrra fiskiskipa. Öll brúartækin í 13 fiskiskip „Íslensk útgerðarfyrirtæki eru sem kunn- ugt er að endurnýja fiskiskipaflotann af meiri krafti en við höfum séð áður en nú eru í smíðum níu íslenskir ferskfisktogarar í erlendum skipasmíðastöðvum. Brimrún hefur verið falið það verkefni að selja og afhenda í þessar nýsmíðar, öll siglinga-, fiskileitar- og fjarskiptatæki auk ýmiss annars búnaðar. Fyrirtækin sem um er að ræða eru Vinnslustöðin í Vestmannaeyj- um, Hraðfrystihúsið Gunnvör og FISK Sea- food auk Granda og Samherja sem byggja þrjú skip hvort fyrirtæki. Auk þessara ný- smíða er Samherji að smíða fjögur fjöl- veiðiskip fyrir nokkur evrópsk dótturfyrir- tæki sín og það kemur í hlut Brimrúnar að afhenda brúartækin í þessi skip einnig.“ Björn segir að starfsstöð fyrirtækisins hafi verið við gömlu höfnina í Reykjavík frá upphafi eða í tæpan aldarfjórðung en nú kalli stóraukin verkefni á nýtt húsnæði með metri aðstöðu til að þjónusta sjávarút- veginn. „Þessi verkefni sem ég nefndi eru risavaxin og segja má að þau hafi sprengt núverandi húsnæði fyrirtækisins. Við höf- um verið að leita að betra húsnæði en það varð úr að Faxaflóahafnir úthlutuðu okkur lóð fyrir nýbyggingu hér á hafnarsvæði gömlu hafnarinnar og vonandi getum við hafist handa við bygginguna á næsta ári. Íslensku útgerðirnar sýna okkur mikið traust með því að fela okkur þessi verkefni fremur en að setja þetta í hendur erlendu skipasmíðastöðvanna. Fyrir það erum við mjög þakklát. Augljóslega eflir þetta Brimrún á margan hátt, starfsmönnum fjölgar, reynsla og þekking vex og við fjár- festum til framtíðar sem gerir okkur kleift að gera betur, þ.m.t. veita betri þjónustu,“ segir Björn ennfremur. Skjáveggir valda byltingu Á þessu ári hóf Brimrún samstarf við jap- anska fyrirtækið Mitsubishi um skjáveggi fyrir fiskiskip. Mitsubishi er vant því að annast skjáveggjalausnir af ýmsum stærð- argráðum, eins og t.d. á heimsmeistara- mótinu í knattspyrnu í Brasilíu fyrir tveim- ur árum, þar sem tugir iðnaðarskjáa eru látnir mynda einn skjá. „Þeir sýndu því strax áhuga að vinna með Brimrún að því að smíða skjávegg fyrir skip, þó þessir veggir verði ekki stærri en svo að aðeins nokkra skjái þurfi í þá. Fyrir Mitsubishi og Brimrún einnig, var það alveg nýtt að vinna úr gögnum og merkjum frá hinum ýmsu siglinga- og fiskileitartækjum og varpa þeim á skjávegg. Vinnan hefur gengið mjög vel og Brimrún mun sýna af- raksturinn á sýningunni Sjávarútvegur 2016 í lok september n.k.“ Björn segir kosti skjáveggja í brú skips- ins vera m.a. þá að myndir og aðrar upp- lýsingar allra siglinga- og fiskileitartækja skipsins birtast á einum stórum, marg- skiptum skjá og aðrir smærri skjáir verði óþarfir. „Skipstjórnarmaðurinn getur hannað og valið sína eigin framsetningu og verið með eins margar fastar myndir og hann kýs og öllu er stjórnað með aðeins einni mús. Skjáveggurinn verður tengdur yfir ethernet og hægt er að senda upplýs- Tvískiptur MaxSea skjár. Annars vegar skjár með ENC korti (viðurkennd lögleg sjó- kort) og hins vegar nýtt tví- og þrívíddar umhverfi í anda MaxSea 10 og 12 sem hefur slegið í gegn. Furuno FSV-25 sónar. Á skjánum eru mjög greinilegar kolmunnatorfur, vel yfir 7000 metra frá skipinu. brimrun.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.