Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2016, Side 106

Ægir - 01.07.2016, Side 106
106 Meðal þeirra sem taka þátt í sjávar-útvegssýningunni í Laugardals-höll dagana 28.-30. september er íslenskt dótturfyrirtæki Multivac sam- steypunnar sem hefur verið með leiðandi stöðu í sölu pökkunarvéla fyrir matvæli í heiminum. Multivac er alþjóðlegt fyrirtæki með aðalstöðvar í Þýskalandi og 74 dóttur- félög víða um heim. Multivac hóf starfsemi dótturfyrirtækis á Íslandi árið 2008 en fyrir þann tíma höfðu umboðsaðilar haft milligöngu um sölu á Multivac búnaði hér á landi. Magnús Sigurðsson, framkvæmdastjóri Multivac Ísland segir pökkunarbúnaðinn frá Multi- vac lengi hafa þjónað fyrirtækjum í græn- metis- og kjötpökkun en nú sé verið að leggja aukna áherslu á fiskvinnsluna enda telji menn mikil sóknarfæri þar. Að sögn Magnúsar henta Multivac vél- arnar mjög vel til pökkunar á fiski hvort sem hann er ferskur eða frosinn. Með pökkun fisksins í neytendapakkningar sé hægt að auka geymsluþol og hækka sölu- verð. „Við höfum verið að hvetja menn til að vinna fiskinn meira hér heima og skila honum frá sér til erlendra kaupenda í neytendapakkningum,“ segir Magnús. Hann segist verða var við vaxandi áhuga sjávarútvegsfyrirtækja og nú þegar eru nokkur þeirra komin með Multivac pökk- unarvélar í framleiðslulínur hjá sér. Skinnpökkun Á sjávarútvegssýningunni í Laugardals- höll mun Multivac aðallega sýna búnað til vacumpökkunar. Annars vegar hefð- bundna vacumpökkun en hins vegar vandaðri útgáfu, svo- kallaða skinnpökkun þar sem örþunn filman leggst mjög þétt að vör- unni og ver hana betur fyrir hvers konar hnjaski. Bjarni Benediktsson, sölumaður hjá Multitec segir íslenska neytendur þekkja skinnpökkun því hún hafi verið talsvert notuð við pökkun á kjötvörum og áleggi hér á landi. Bjarni segir Multivac bjóða upp á keðjupökkun á vörum sem hentar neytendum vel því þá er hægt að matreiða einn og einn skammt án þess að rjúfa pakkninguna að öðru leyti. Hann segir Multivac einnig bjóða upp á lausnir til að merkja vöruna, ýmist með miðum sem festast við filmuna eða með blek- sprautuprentun beint á filmuna. Þjónustan mikilvæg Magnús segir mikla erlenda samkeppni í sölu pökkunarbúnaðar hér á landi. Þótt mikið sé framleitt af fiskverkunarvélum á Íslandi þá sé engin pökkunarvél framleidd hér. „Í okkar huga skiptir höfuðmáli að geta tryggt góða þjónustu við vélarnar sem við seljum. Þess vegna erum við með við- gerðarteymi sem getur brugðist fljótt við ef eitthvað ber út af. Þegar unnið er með ferskt hráefni er ekki hægt að bíða í marga daga eftir að viðgerðaflokkurinn komi er- lendis frá. Það er hreinlega ekki í boði,“ segir Magnús Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Multivac Ísland. Multivac pökkunarlausnir auka verðmæti vörunnar Magnús Sigurðsson, framkvæmdastjóri Multivac Ísland og Bjarni Benediktsson sölu- maður við eina af pökkunarvélum Multivac. Multivac pökkunarvélar sem hluti af framleiðslulínu í fiskverkun. multivac.com Keðjupökkun er mjög hentug fyrir neytendur því þá er hægt að mat- reiða einn skammt án þess að rjúfa pakkning- una að öðru leyti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.